Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
Bjarni Jó: Nýttum færin okkar illa
Gunnar Magnús: Alsæll þrátt fyrir að það hafi endað í jafntefli
Ólafur Kristjáns: Ekki hægt að gera neitt við því núna
Kristján Guðmunds: Munum rífa okkur í gang eftir þetta
John Andrews: Gæti ekki verið stoltari
Nik: Vigdís hefur staðið sig vel sem framherji
Glenn: Komum hingað með því hugarfari að vinna leikinn
Vigdís Lilja: Ætla að spila frammi í sumar og skora eins mikið og ég get
Sáttur Arnar Gunnlaugs: Erum að senda ágæt skilaboð til liðanna í deildinni
Höskuldur brattur eftir leik: Maður verður að jafna sig hratt á þessu
Elskar stóru leikina - „Vona að fólk viti að þeir kitla mig.“
Finnst línan vera óskýr - „Þeir máttu það í dag“
Alltaf skemmtilegustu leikirnir - „Ég er með eitraða hægri löpp"
Hinrik Harðar: Mikil ábyrgð að vera kominn í ÍA
Rúnar Páll: Það er það sem Fylkir gengur út á
Jón Þór: Vil byrja mótið 1. mars
Amanda: Markmiðið er að fara aftur út en fókusinn er á Val
Jóhann Kristinn: Mér fannst við ekki komast yfir spennuna
Haddi: Meira svekktur með frammistöðuna en að hafa fengið á okkur mark
   lau 29. október 2022 17:03
Baldvin Ólafsson
Hallgrímur Mar: Spenntir fyrir Evrópu
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Hallgrímur Mar var tveggja marka maður í dag. Hann segir hópinn vera spenntan fyrir að komast í frí eftir langt tímabil.

Lestu um leikinn: KA 2 -  0 Valur


Þegar spurður um leikinn segir Hallgrímur Mar „Geggjaður sigur, gott veður, gaman að spila og lokahóf í kvöld þannig að maður er bara léttur.“

Hann segir „Við stefndum að því að klára þetta annað sæti og ég veit ekki betur en að Víkingur hafi tapað stigi í dag þannig að við erum einhverjum fjórum stigum á undan þeim þannig að það er magnað“

Einnig segir hann „ Það verður gott að fara í frí eftir mjög langt tímabil hjá flestum nema mér, ég var reyndar meiddur þannig að ég get kannski ekki kvartað. Það er ár síðan að menn byrjuðu að æfa þannig aða það er gott að vera komnir í frí en við bíðum spenntir eftir að fara í Evrópu á næsta season-i.“

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner