Bayern og Real vilja Dalot - Liverpool að vinna í Kerkez - Newcastle ætlar að reyna við Delap
Fréttamannafundur Arnars í heild
Fór aðra leið en félagarnir - Tilbúinn í hörkuna á Skaganum
Þorri Mar: Það birtir alltaf til og núna skín Stjarnan
Steini: Sýndi að þær voru hræddar við að við myndum nálgast markið
Karólína eftir naumt tap: Þær voru orðnar drullu pirraðar
Ingibjörg: Héldum áfram að reyna og ég er stolt af því
„Henda sér niður við allt og væla yfir öllu“
Sölvi: Víkingstreyjan fer honum einstaklega vel
Kári: Hann vildi meina að nú væri kominn tími á að reyna þetta aftur
Gylfi um síðustu daga og skiptin umtöluðu - „Kári gefst greinilega ekki upp"
Cecilía: Frakkar hafa góða einstaklinga en ekki eins gott lið og Ísland
Hlín: Hellings pláss á móti þeim og okkar að nýta það
Steini: Þær fara mikið í 1 á 1 og reyna að plata
Emilía Kiær: Heimsklassa lið með heimsklassa leikmönnum
Katla Tryggva: Held ég sé með ágætis tök á dómurunum
Karólína Lea: Kom mér á óvart hvað hún er tæknilega góð
Glódís: Við erum ekki sáttar að fara héðan með eitt stig
Steini: Stundum vantaði aðeins meiri ró á boltanum
Dagný þakklát fyrir traustið: Eigum að geta gert aðeins betur
Sveindís Jane: Ég hefði átt að skjóta betur
   lau 29. október 2022 17:03
Baldvin Ólafsson
Hallgrímur Mar: Spenntir fyrir Evrópu
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Hallgrímur Mar var tveggja marka maður í dag. Hann segir hópinn vera spenntan fyrir að komast í frí eftir langt tímabil.

Lestu um leikinn: KA 2 -  0 Valur


Þegar spurður um leikinn segir Hallgrímur Mar „Geggjaður sigur, gott veður, gaman að spila og lokahóf í kvöld þannig að maður er bara léttur.“

Hann segir „Við stefndum að því að klára þetta annað sæti og ég veit ekki betur en að Víkingur hafi tapað stigi í dag þannig að við erum einhverjum fjórum stigum á undan þeim þannig að það er magnað“

Einnig segir hann „ Það verður gott að fara í frí eftir mjög langt tímabil hjá flestum nema mér, ég var reyndar meiddur þannig að ég get kannski ekki kvartað. Það er ár síðan að menn byrjuðu að æfa þannig aða það er gott að vera komnir í frí en við bíðum spenntir eftir að fara í Evrópu á næsta season-i.“

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner