Baleba líklegur til Man Utd í sumar - Murillo og Hackney orðaðir við Man Utd - Aston Villa vill Abraham
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
   mið 30. júlí 2014 22:34
Jóhann Ingi Hafþórsson
Óli Þórðar: Fólkinu hefur leiðst afskaplega að horfa á leikinn
Ólafur Þóðrarsson
Ólafur Þóðrarsson
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Ólafur Þórðarson, þjálfari Víkinga var allt annað en sáttur er liðið féll úr leik í undanúrslitum Borgunarbikarsins.

Keflavík vann leikinn í vítaspyrnukeppni eftir afar dapurt markalaust jafntefli.

Ólafur er ekki þekktur fyrir að skafa af hlutunum.

,,Ömurlegt, það var svekkjandi að tapa þessu og leikurinn var ömurlegur frá upphafi til enda."

,,Burt séð frá þessum vindi þá eigum við að geta gert miklu betur en við vorum að gera hérna."

Ólafur vorkenndi nánast áhorfendurm að þurfa að horfa á leikinn.

,,í rauninni, ég held að fólkinu hljóti að hafa leiðst alveg afskaplega að horfa á þennan leik, það er bara ekkert í gangi. Lélegur fótbolti og lítið af færum."


,,Við gerðum breytingar en þær skiluðu í raun engu. Það eru mjög margir í liðinu að spila svona leik í fyrsta skipti, mér fannst spennan vera alltof mikil, en engu að síður heimtar maður að menn geri betur."

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner