Gríntilboð í Ederson - Trafford gæti verið á heimleið - Simons í ensku úrvalsdeildina?
Birnir Snær: Alltof gott lið til að vera í fallbaráttu
Lárus Orri svekktur: Lá í loftinu að við myndum setja jöfnunarmarkið
Hallgrímur Mar: Himinlifandi að fá svona gæðaleikmann til okkar
Haddi: Ánægður með stjórnina að bakka okkur upp
Jóhann Birnir: Dálítið skrítinn leikur
Mjög ósáttur með spilamennsku Völsungs
Davíð Smári: Óþægilegt að láta fjórða dómarann garga og garga á mig
Damir: Það er bara ekkert eðlilega stressandi
Arnór Sveinn: Við þurfum bara að vera sannir okkur
Venni: Ég ætla nú ekkert að saka mína menn um að vera lélegir
„Ef það eru leikmenn sem vilja koma í Leikni þá er allt í lagi að hringja í okkur"
Halli Hróðmars svekktur: Ef það gýs í Snæfellsjökli þá er Grindavík lokað
Ásgeir Frank: Við vonandi f***** lærum af þessu
Amin grét eftir leik: Klikkuð tilfinning og ég gat ekki endað þetta betur
Arnar Grétars: Tekur alltaf einhvern tíma að stimpla eitthvað inn
„Hversu sætt er það að Amin Cosic skori úrslitamarkið í síðasta leiknum sínum og komi okkur á toppinn"
Haraldur Freyr: Skiptingar í heimsklassa
Bjarni Jó: Það voru æðri völd í landinu sem tóku þá ákvörðun
Siggi Höskulds: Kannski hentaði okkur betur að tempóið færi úr leiknum
Hemmi Hreiðars: Þeir lágu í vellinum og töfðu
   lau 30. september 2023 17:46
Kjartan Leifur Sigurðsson
Nik: Höfum tekið skref á hverju ári
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ég er vonsvikinn með hvernig þetta endaði. Við byrjuðum með smá skjálfta og Íris þurfti einu sinni að verja vel en við unnum okkur inn í leikinn og taktíkinn gekk vel og við sýndum sjálfstraust og trú
og áttum skilið að vinna"
Segir Nik Chamberlain þjálfari Þróttar eftir jafntefli gegn Val.

Lestu um leikinn: Þróttur R. 1 -  1 Valur

Nik var alls ekki sáttur með Arnar Inga Ingvarsson dómara leiksins.

„Ég er ekki sáttur dómarann. Hann leyfir leiknum að halda áfram meðan það eru höfuðmeiðsli og það er ekkert samræmi í því."

Þróttarar fengu á sig klaufalegt jöfnunarmark undir lok leiks sem fór endanlega með möguleika liðsins í Evrópubaráttunni.

„Þetta var svekkjandi mark að fá sig og þá sérstaklega því þetta tekur okkur út úr baráttunni um Meistaradeildarsæti. Ég ánægður að við vorum í baráttunni allt tímabilið og ég er stoltur, ég sagði stelpunum það eftir leik".

„Við getum náð þessu á næsta ári. Við höfum tekið skref á hverju ári. Þetta er í fyrsta sinn sem við förum inn í tímabil og vitum að við getum unnið alla og við höfum gert það. Framtíðin er ansi björt hér."

Athugasemdir
banner
banner