Zidane hefur augastað á Man Utd - Guimaraes áfram hjá Newcastle - Bayern hefur ekki rætt við Rangnick
Jökull: Læti og stemning sem stuðningsmennirnir spúa yfir völlinn til strákanna
Helgi Fróði: Geggjað að vera í besta klúbbnum
Addi Grétars pirraður: Menn þurfa að hafa smá 'sens' fyrir því sem þeir eru að tala um
Ísak Óli: FH var langfyrsti kosturinn hjá mér
Bestur í Mjólkurbikarnum: Vakinn með símhringingu - „Á Jölla mikið að þakka"
Sigdís Eva: Vissum að við gætum þetta og sýndum það í leiknum
Pétur: Það var ekkert lið inni á vellinum
John Andrews: Vorum að spila gegn líklega besta liði landsins
Kallaði þetta gott eftir fimm hnéaðgerðir og fær góð ráð frá pabba sínum
Þurfti að róa Pablo eftir leik - „Leikmenn eiga ekki að skipta sér af áhorfendum“
„Ef þetta heldur svona áfram verða bara allir í banni eftir smá stund"
Hefði sætt sig við jafntefli - „Ég held að við höfum reynt 5 eða 6 plön í þessum leik“
Alex Freyr ósáttur: Þetta er bara sorglegt
Eysteinn á von á geggjuðum leik - „Jölli er alltaf Jölli í Portúgal"
Arnór Smára: Hafði persónulega mikla þýðingu fyrir mig
Draumadráttur Jökuls: Augnablik á stóran hluta af mínu hjarta og mun alltaf gera
Kjartan Henry: Hallgrímur sá ekki til sólar eftir það
Var vítaspyrnudómurinn í Árbæ rangur?
Lék sinn fyrsta leik í efstu deild og vildi víti - „Fann fyrir snertingu og lét mig detta"
Líður eins og Valsarar hafi tapað leiknum - „Hafði aldrei trú á því að hann væri að fara skora"
   mán 31. maí 2021 23:25
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Heiðdís: Við erum búnar að vera mjög gráðugar síðan
Heiðdís
Heiðdís
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Já ég er nokkuð sátt. Það var kannski smá þreyta í hópnum en við náum samt að klára þetta sem er mjög gott," sagði Heiðdís Lillýardóttir, annar af markaskorurum Blika, eftir sigur gegn Tindastól í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins.

„Við hefðum getað gert margt betur, aðallega sendingar. Ég er sátt með eigin frammistöðu en þetta var erfiður leikur, þær eru með hörkulið."

Lestu um leikinn: Breiðablik 2 -  1 Tindastóll

Var eitthvað sem kom þér á óvart í leik Tindastóls? „Nei, við vitum alveg hvað þær geta."

Ertu heilt yfir sátt með byrjunina á tímbilinu hjá ykkur? „Já, við erum náttúrulega ekki sáttar með að tapa gegn ÍBV. Það var smá spark í rassinn og við erum búnar að vera mjög gráðugar síðan þá."

Breiðablik fékk sautján hornspyrnur í leiknum og Heiðdís skoraði fyrra mark liðsins eftir eina slíka. Hefði hún viljað setja annað mark?

„Já. Ég sá ekki neitt út af sólinni einu sinni. Ég var alein, vonandi kemur það bara í næsta leik."

„Ég er sátt með markið. Ég er ekki vön að skora þannig þetta var mjög gaman,"
sagði Heiðdís að lokum.

Þetta var þriðja markið hjá Heiðdísi frá árinu 2015 en hún var meiri markaskorari að skora þegar hún lék með Hetti í upphafi ferilsins.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner