Koma Cristiano Ronaldo til Íslands minnir helst á Bítilæði í Reykjavík því fjöldi aðdáanda kappans leita hans um alla borg.
Ronaldo og félagar hans í portúgalska landsliðinu gistu á Grand Hótel í Reykjavík og þangað var hópur stuðningsmanna mættur í gær í þeirri von um að berja goðið augum.
Magnús Valur Böðvarssson mætti á Grand Hótel og ræddi við nokkra viðstadda og það má sjá í sjónvarpinu að ofan.
Ronaldo og félagar hans í portúgalska landsliðinu gistu á Grand Hótel í Reykjavík og þangað var hópur stuðningsmanna mættur í gær í þeirri von um að berja goðið augum.
Magnús Valur Böðvarssson mætti á Grand Hótel og ræddi við nokkra viðstadda og það má sjá í sjónvarpinu að ofan.





















