Arsenal ræðir við Palace um Eze - Mateta hitti Liverpool - McAtee skoðar aðstæður í Frankfurt
Óðinn Sæbjörns: Gríðarlega stoltur af strákunum
Ágúst Orri: Langbestu stuðningsmenn á Íslandi
Höskuldur: Ákváðum að bjóða þá velkomna í hakkavélina
„Einsdæmi í Evrópu að vera með alla þessa uppöldu leikmenn"
Rúnar Páll: Frekar rólegur leikur
Árni Marínó: Einhver örvænting þessir boltar hjá þeim
Lárus Orri: Förum ekki á útivöll og óskum eftir því að fá svart gúmmí í gervigrasið
Áhyggjulaus þrátt fyrir tvö töp í röð - „Skagamenn verða að eiga það við sjálfa sig“
Alex Freyr: Viljum enda í topp 6
Jökull: Vorum hægir og fyrirsjáanlegir
Spenntur fyrir nýjum leikmanni sem verður kynntur á morgun
Höskuldur: Verður allt annar leikur hér á Kópavogsvelli
„Búnir að fá æfingu í því í 11 leikjum af 14"
Skoraði sitt fyrsta mark á ferlinum með skoti fyrir aftan miðju
Siggi Hall: Þeir brotnuðu og við gengum á lagið
Haddi eftir 5-0 tap: Svekktir fyrsta klukkutímann á leiðinni heim
Björn Daníel skaut á „gömlu kallana“ í Stúkunni - „Aldrei spilað á svona góðu grasi“
Kjartan Henry: Hlakka til að horfa á leikinn aftur
Gústi Gylfa: Eins og Þorgrímur Þráins sagði, varnarleikur vinnur leiki
„Örugglega það besta sem ég hef séð frá honum síðan ég kom"
   lau 01. október 2022 17:31
Unnar Jóhannsson
Gunnar Magnús: Setjum niður og sjáum hvað er best fyrir félagið
Búinn að vera í sjö ár í Keflavík
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Gunnar Magnús Jónsson var sáttur við margt hjá sínu liði eftir 4-0 tap á móti Stjörnunni í dag.

„Við vorum að tapa á móti rosalega góðu fótboltaliði og það er engin tilviljun að þær séu að ná þessu öðru sæti. Við vorum að leggja okkur fram í dag og þær héldu áfram allan tímann en 4-0 er kannski fullstórt." Voru fyrstu viðbrögð Gunnars eftir leik.

„Frekar í síðasta leik heldur en núna, meiri vonbriðgði með frammistöðuna þar en núna. Við erum að spila á einhverjum níu eða tíu heimastelpum í dag. Hjá Keflavík er verið að byggja upp til framtíðar. Það er gleðiefni að sjá þessar stelpur fá mínútur og safna í reynslubankann." Sagði Gunnar þegar spurt var um hvort erfitt hafi verið að mótivera liðið eftir að það bjargaði sér frá falli.


Lestu um leikinn: Stjarnan 4 -  0 Keflavík

„Já að mörgu leyti, við erum með mjög breytt lið frá því í fyrra. Nýtt lið og þessi klisja, annað árið í deild er oft erfitt. Vonandi nær félagið að losa sig við fallbaráttu á næstu leiktíð." Þegar talað var um markmið sumarsins.

Verður Gunnar áfram með liðið

„Ég gerði tveggja ára samning í fyrra, núna setjumst við niður og sjáum hvað er best fyrir félagið. Ég er búinn að vera hérna í 7 ár." 

Nánar er rætt við Gunnar í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir