Man Utd og Newcastle fylgjast náið með Anderson - Barcelona leiðir kapphlaupið um Greenwood
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
Luke Rae um hasarinn: Það var ekkert alvarlegt
Eiði Aroni fannst liðið gefast upp - „Ekki sjón að sjá okkur eftir bikartitilinn"
Tilfinningarnar báru Hrannar ofurliði
Óskar Hrafn: Skrifað í skýin að við fengjum þetta verkefni til að leysa
Björn Daníel leggur skóna á hilluna: Blóðið orðið svart og hvítt
   lau 01. október 2022 17:31
Unnar Jóhannsson
Gunnar Magnús: Setjum niður og sjáum hvað er best fyrir félagið
Búinn að vera í sjö ár í Keflavík
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Gunnar Magnús Jónsson var sáttur við margt hjá sínu liði eftir 4-0 tap á móti Stjörnunni í dag.

„Við vorum að tapa á móti rosalega góðu fótboltaliði og það er engin tilviljun að þær séu að ná þessu öðru sæti. Við vorum að leggja okkur fram í dag og þær héldu áfram allan tímann en 4-0 er kannski fullstórt." Voru fyrstu viðbrögð Gunnars eftir leik.

„Frekar í síðasta leik heldur en núna, meiri vonbriðgði með frammistöðuna þar en núna. Við erum að spila á einhverjum níu eða tíu heimastelpum í dag. Hjá Keflavík er verið að byggja upp til framtíðar. Það er gleðiefni að sjá þessar stelpur fá mínútur og safna í reynslubankann." Sagði Gunnar þegar spurt var um hvort erfitt hafi verið að mótivera liðið eftir að það bjargaði sér frá falli.


Lestu um leikinn: Stjarnan 4 -  0 Keflavík

„Já að mörgu leyti, við erum með mjög breytt lið frá því í fyrra. Nýtt lið og þessi klisja, annað árið í deild er oft erfitt. Vonandi nær félagið að losa sig við fallbaráttu á næstu leiktíð." Þegar talað var um markmið sumarsins.

Verður Gunnar áfram með liðið

„Ég gerði tveggja ára samning í fyrra, núna setjumst við niður og sjáum hvað er best fyrir félagið. Ég er búinn að vera hérna í 7 ár." 

Nánar er rætt við Gunnar í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir