Man Utd með Stiller og Gallagher á blaði - Liverpool með augu á Semenyo - Newcastle vill fá Anderson aftur
Valgeir: Svekkjandi að hann hafi klúðrað á þessum tímapunkti
Karólína: Erfitt að skilja við liðið eftir EM
Glódís um sterka byrjun Bayern - „Á góðu róli en alltaf hægt að gera betur“
Steini býst við agressívum andstæðingum: Mætum til að spila til sigurs
Fóru tvisvar í mat fyrir leikinn - „Ógeðslega gaman"
Bjóst ekki við kallinu í landsliðið - „Mjög skemmtilegt símtal“
Segir lífið í Noregi frábært: Er náttúrulega að lifa drauminn
Vigdís í fyrsta sinn í hópnum - „Markmiðið frá því ég byrjaði í fótbolta“
Sveindís ánægð með Óla Kristjáns - „Mjög hávær og segir sínar skoðanir“
Ólafur Ingi: Pínu súrrealískt allt saman
Höskuldur um brottrekstur Dóra: Þetta var sjokkerandi
Sjáðu það helsta úr spænska: Dramatískur sigur Barcelona og tvö rauð í leik Real
Sjáðu það helsta úr ítalska: Como vann gegn Juventus
Freyr Sigurðsson: Æðislegt að spila með þeim
Jökull: Per tímabil hefur enginn afrekað meira
Rúnar Kristins: Engin brjálæðisleg gulrót
Siggi Hall: Ég er búinn að æfa heima
Túfa um Sigga Lár: Það er ekki í neinum klúbbi ég eða þú
Haddi: Virkilega góður dagur fyrir KA
Kjartan Henry um þjálfarastöðu FH: Mér skilst að það sé búið að ráða í þá stöðu
banner
   sun 04. október 2020 19:29
Lovísa Falsdóttir
Sveindís Jane: Hef heyrt af miklum áhuga að utan
Kvenaboltinn Lengjudeildin
Sveindís Jane spilaði sína fyrstu A landsleiki á dögunum.
Sveindís Jane spilaði sína fyrstu A landsleiki á dögunum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Sveindís Jane er samningsbundin Keflavík en var lánuð í vor til Breiðabliks út keppnistímabilið. Hún mætti á Nettóvöllinn í dag og sá liðsfélaga sína fagna Pepsi Max sætinu. Sveindís segir að allt sé opið varðandi næsta tímabil og að Keflavík styðji hana í hverju sem hún gerir.

''Ég hef heyrt af miklum áhuga að utan.'' segir Sveindís Jane.

Lestu um leikinn: Keflavík 3 -  1 Grótta

Nóg er eftir af tímabilinu hennar hjá Breiðablik en staða hennar er sérstök þar sem nú koma Keflvíkingar til með að spila gegn Breiðablik í Pepsi Max deildinni á næsta tímabili og Sveindís samningsbundin Keflavík út það tímabil.

Miklar líkur eru þó á að hún komi til með að spila erlendis á næsta tímabili. Hún segist þakklát fyrir að vera með góðan umboðsmann sem getur hugað að þeim málum á meðan hún klárar tímabilið með toppliði Breiðabliks. ''Við erum loksins komnar í bílstjórasætið, þar sem við viljum vera.'' sagði Sveindís Jane eftir sigur Breiðabliks á Valskonum í gærkvöldi.

Nánar er rætt við Sveindísi Jane varðandi framhaldið í spilaranum að ofan.
Athugasemdir
banner
banner