Chelsea verðmetur Jackson á 100 milljónir punda - Rashford efstur á óskalista Barcelona - Sancho til Juventus?
Fyrsta tap ÍR: „Helvíti gróft ef að eitt tap í tólf leikjum sitji þungt í mönnum"
Hemmi fékk góða afmælisgjöf: „Hún gat ekki verið betri"
Reynir Freyr: Gefur okkur mikið að fá Jón Daða
Gunnar Guðmunds: Við erum búnir að fá okkur alltof mörg mörk úr föstum leikatriðum
Árni Freyr: Andleysi leikmanna í hámarki
Jakob Gunnar spilaði sinn síðasta leik fyrir Þróttara: Vildi spila meira
Ingi Rafn: Fyrri hálfleikurinn skóp þennan sigur
Mark tekið af Keflavík vegna rangstöðu: „Bara óskiljanlegt"
Haraldur Hróðmars: Lífsnauðsynlegur sigur
Venni: Það gaf okkur blóð á tennurnar
Sandra María: Gáfum líkama og sál en það skilaði engu
Hlín kom frábær inn - Svekkt með hlutverkið sitt
Sveindís: Hann kemur samt þegar ekkert er undir
Glódís svekkt: Leyfðum henni að gera nákvæmlega það sem hún vill
Guðrún: Fæ gæsahúð í hvert skipti
Ingibjörg lýsir sorgarferlinu - „Þetta er ömurleg tilfinning"
Dagný: Að öllum líkindum mitt síðasta Evrópumót
Tómas Bent: Hefði átt að troða inn þriðja markinu
Túfa ánægður eftir sannfærandi Evrópusigur: Það er gaman að vera Valsari
Eru 22 saman í Sviss - „Áfram Vestri og áfram Guðrún"
   mið 06. nóvember 2019 15:53
Magnús Már Einarsson
Óli Jó: Ég vildi aðeins fá að blása
Óli Jó verður í Garðabænum.
Óli Jó verður í Garðabænum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Það er einhver tími síðan þetta var reifað. Ég þurfti aðeins að hugsa mig um," sagði Ólafur Jóhannesson eftir að hann var ráðinn þjálfari Stjörnunnar í dag.

Ólafur mun stýra Stjörnunni ásamt Rúnari Páli Sigmundssyni. Ólafur ætlaði að taka sér frí frá fótbolta eftir að hann hætti hjá Val í haust en honum snérist hugur.

„Ég var eiginlega búinn að ákveða að taka mér frí. Síðan kemur löngunin og annað. Þegar Rúnar hafði samband við mig fannst mér þetta vera það spennandi að ég vildi fá að hugsa það."

Önnur félög reyndu við Ólaf strax eftir mót en þá hafði hann ekki áhuga.

„Í haust var ég að fara í frí og vildi ekki hugsa um fótbolta. Ég held að það sé eini munurinn. Ég vildi aðeins fá að blása og koma mér í burtu frá þessu. Þegar ég kom heim aftur úr frí var löngunin í þetta það mikil að ég gat ekki sagt nei við þessu."

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Athugasemdir
banner
banner
banner