Koné fer til Manchester - Zirkzee fær loforð frá Roma - Chelsea og Villa skoða Santi Castro - John Terry til Oxford? - Aké eftirsóttur
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
   fös 06. desember 2024 14:29
Sölvi Haraldsson
Þórður Gunnar: Leist best á Aftureldingu
Þórður Gunnar Hafþórsson.
Þórður Gunnar Hafþórsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Mér líst gríðarlega vel á þetta og get ekki beðið eftir komandi tímum í Mosfellsbænum. Frábær andi og gríðarlega spenntur.“ sagði Þórður Gunnar Hafþórsson, nýr leikmaður Aftureldingar, eftir að hafa skrifað undir í Mosfellsbænum í dag.


Hvernig var aðdragandinn að komu Þórðar í Aftureldingu?

Ég heyrði fyrst í Magga og Enes fyrir mánuði síðan. Þá tókum við fund en þetta hefur verið nokkur spjöll í mánuð en svo leyst mér best á Aftureldingu og skrifaði undir þar.“

Var Afturelding ofarlega á blaði og var þetta aldrei spurning?

Það var efst á blaði.

Það hefur verið mikill uppgangur hjá Aftureldingu undanfarin ár en Þórður er spenntur að taka þátt í þeirri vegferð sem þeir eru á.

Mér finnst það bara geðveikt. Ég get beðið að byrja þessa vegferð með Aftureldingu og ég veit að þeir ætla sér hluti.

Hefur Þórður sett sér einhver markmið fyrir tímabilið?

Ég ætla að gera mitt besta til að hjálpa liðinu að ná góðum árangri. Ég passa vel inn í leikstílinn hjá þeim held ég.

Viðtalið við Þórð má sjá í spilaranum hér að ofan í heild sinni.


Athugasemdir
banner
banner