Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   mán 07. október 2019 17:30
Fótbolti.net
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Íslenska slúðrið og Solskjær
Ole Gunnar Solskjær kemur við sögu í fjórum fréttum á listanum.
Ole Gunnar Solskjær kemur við sögu í fjórum fréttum á listanum.
Mynd: Getty Images
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

Í efsta sæti þessa vikuna er íslenski slúðurpakkinn í síðustu viku en nýr slúðurpakki birtist í dag.

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, er einnig mikið í umræðunni en hann er í fjórum fréttum á listanum.

  1. Íslenskur slúðurpakki #2 (mán 30. sep 10:30)
  2. Solskjær um Liverpool: Fullkomið fyrir okkur (sun 06. okt 19:30)
  3. Segir að Solskjær hafi viljandi veikt liðið og Man Utd endi ekki í topp sex (fös 04. okt 10:00)
  4. Þjálfaramálin - Margar sögur sem fljúga um (fim 03. okt 12:15)
  5. Skelfileg mistök Lloris - Fór meiddur af velli (lau 05. okt 11:43)
  6. Notuðu launin frá Chelsea til að borga öllum öðrum (þri 01. okt 08:00)
  7. Tony Pulis um Gnabry: Ég er ótrúlega undrandi (mið 02. okt 08:00)
  8. Solskjær: Þetta er víti í 101 skipti af 100 (fim 03. okt 20:20)
  9. Katar: Aron meiddur af velli - Virtist sárkvalinn (fös 04. okt 18:53)
  10. „Hver er þessi Harry?" (fös 04. okt 23:15)
  11. Klopp: Hvernig fékk Choudhury bara gult spjald? (lau 05. okt 17:24)
  12. Landsliðshópurinn - Birkir Már, Birkir Bjarna og Emil inni (fös 04. okt 13:15)
  13. Solskjær: Eitt versta gervigras sem ég hef séð (mið 02. okt 17:40)
  14. „Kjaftæði" að Vertonghen hafi sofið hjá kærustu Eriksen (mið 02. okt 18:30)
  15. Óskar Hrafn: Ákvörðunin tekin í nótt (lau 05. okt 12:21)
  16. Klopp: Ég er ekki reiður (mið 02. okt 21:43)
  17. Twitter - Norðmaðurinn verður... (sun 06. okt 17:40)
  18. „Lille hlær alla leið í bankann" (fös 04. okt 10:30)
  19. Kristinn Steindórs á förum frá FH - Vill festa sig í ákveðinni stöðu (þri 01. okt 14:18)
  20. Liverpool ekki rekið úr deildabikarnum (mið 02. okt 17:10)

Athugasemdir
banner
banner
banner