Oliver Glasner, Dro Fernandez, Jörgen Strand Larsen, Jean Philippe-Mateta, Vinicius Jr, Federico Chiesa og fleiri koma við sögu.
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
   fös 08. nóvember 2013 11:30
Magnús Már Einarsson
Mín skoðun: Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson
„Held að Hallgrímur Jónasson byrji sem hægri bakvörður"
Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson.
Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mikil spenna er fyrir komandi umspilsleiki Íslands og Króatíu en fyrri leikurinn er á Laugardalsvelli eftir viku.

Fram að leik mun Fótbolti.net taka púlsinn á góðum sérfræðingum og í dag svarar Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson íþróttafréttamaður á RÚV nokkrum spurningum.

,,Króatarnir eru stóra liðið en við eigum ágætis möguleika, sérstaklega hvernig þeir hafa spilað í síðustu leikjum, aðeins eitt stig í síðustu fjórum leikjum," segir Þorkell Gunnar.

Birkir Már Sævarsson verður í leikbanni í fyrri leiknum og Þorkell býst við að Hallgrímur Jónasson fái það verkefni að fylla skarð hans.

,,Ég held að Hallgrímur Jónasson byrji sem hægri bakvörður í fyrri leiknum," sagði Þorkell en Guðmundur Hreiðarsson markmannsþjálfari er uppáhaldsmaður hans í landsliðinu.

Spurningarnar sem Þorkell svaraði:
Hvernig meturðu möguleikana gegn Krótöum?
Hvað ber helst að varast í leik Króata?
Heldurðu að aðstæður á Laugardalsvelli muni hafa mikil áhrif á fyrri leikinn?
Hver á að vera í hægri bakverði í fyrri leiknum?
Væri Alfreð í þínu byrjunarliði?
Hver er uppáhalds leikmaður í landsliðinu?
Hvernig fer fyrri leikurinn?
Skilaboð til liðsins.....
Athugasemdir
banner
banner