Mateta og Abraham á lista Villa - Tveir leikmenn orðaðir við Man Utd - Tottenham vill fá Curtis Jones
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Fyrsti hluti
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
   fim 09. maí 2019 22:45
Birna Rún Erlendsdóttir
Linda Líf : Við ætlum okkur upp
Kvenaboltinn
Linda Líf skoraði þrennu í kvöld.
Linda Líf skoraði þrennu í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Linda Líf Boama var að vonum sátt með 10 - 0 sigur á ÍR í fyrstu umferð Inkasso-deild kvenna sem fór fram í kvöld. Hún átti frábæran leik og skoraði þrennu. Hún telur að góð úrslit á undirbúningstímabilinu kemur með gott sjálfstraust inn í mótið en þó þarf að hugsa um einn leik í einu.

Lestu um leikinn: Þróttur R. 10 -  0 ÍR

„leikplanið gekk upp þannig við erum allar mjög ánægðar'' sagði Linda Líf eftir leikinn í kvöld. 

„Við byrjuðum reyndar með þrjár frammi og ætluðum að fara aggressive á þetta, en síðan breyttum við og fórum með tvær upp og það er planið sem við erum búnar að vera með í allan vetur þannig það virkaði betur''. Sagði Linda þegar hún var spurð hvort að það var lagt eitthvað sérstakt upp fyrir leikinn.

Í lokin var Linda bjartsýn á sumarið og segir að Þróttur ætlar sér upp um deild. 

Þið lentuð í fjórða sæti í fyrra og spáin segir það sama í ár, ætli þið að fara ofar en það ? 
„ Já, við ætlum okkur upp'' 
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner