Tottenham landar Simons - Man Utd hafnar beiðni Mainoo um að vera lánaður - Villa að kaupa Asensio
„Ekki hægt að leggja árar í bát og gefast upp útaf einhverri helvítis töflu”
Guðni Eiríks: Fókuspunkturinn að svara fyrir skítaleik
Arnar Gunnlaugs: Þetta er sexí hópur
Hólmar Örn: Maður þurfti aðeins að hrista það af sér
Magnús Már: Margt jákvætt í frammistöðunni en niðurstaðan súr
Sölvi Geir: Vonandi er búið að losna um tómatsósuna hjá honum
Túfa: Þvílík endurkoma eftir að hafa verið með bakið uppvið vegg
Oliver Ekroth: Allir leikir eins og úrslitaleikir
Davíð Smári: Okkar versti leikur
Örvar Eggerts: Gott að spila illa og vinna
Jökull: Ætlum okkur meira - Erum ekki að horfa í fjórða eða þriðja sætið
Óskar hefur engar áhyggjur: „Annað liðið skokkaði tvisvar upp í hornspyrnur og skoraði“
Kjartan Kári: Lengi á æfingavellinum að taka aukaspyrnur
Láki: Fullt af hlutum sem við vorum ósáttir við dómgæsluna
Heimir Guðjóns: Kjartan Kári bjargaði okkur
Birgir Baldvins: Þetta er mitt mark!
Haddi: Það er gott jafnvægi í hópnum
Rúnar Kristins: Við erum í fallbaráttu og menn verða að gera sér grein fyrir því
Átti sinn besta leik til þessa gegn gömlu félögunum - „Ótrúleg stemning"
Njarðvíkingar féllu á prófinu - „Eitthvað sem hann þarf að læra"
   mán 09. desember 2024 11:00
Hafliði Breiðfjörð
Sjáðu mörkin úr Bose mótinu um helgina - Eiður byrjaði vel hjá KR
Eiður Gauti fagnar ásamt Vicente Valor í leiknum um helgina.
Eiður Gauti fagnar ásamt Vicente Valor í leiknum um helgina.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Valdimar skoraði tvö gegn FH.
Valdimar skoraði tvö gegn FH.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Tveir leikir fóru fram í Bose-mótinu um helgina þar sem Víkingur og KR unnu stórsigra. Nú er hægt að sjá mörkin úr báðum leikjunum á Fótbolta.net.

Í fyrri leiknum unnu Víkingar 1 - 5 sigur á FH í Víkinni en fyrstu fjögur mörk leiksins komu á fyrstu tíu mínútunum. Mörkin úr þeim leik má sjá neðst í fréttinni.

FH 1-5 Víkingur
1-0 Jón Guðni Fjóluson (sjálfsmark)
1-1 Valdimar Þór Ingimundarson
2-1 Valdimar Þór Ingimundarson
3-1 Erlingur Agnarsson
4-1 Tarik Ibrahimagic
5-1 Daði Berg Jónsson

Í hinim leiknum fékk KR lið Aftureldingar í heimsókn í vesturbæinn. Eiður Gauti Sæbjörnsson sem kom til félagsins í vetur frá HK byrjaði leikinn á tveimur mörkum og annar nýliði, Róbert Elís Hlynsson frá ÍR skoraði síðasta markið. Mörkin úr leiknum má sjá í spilaranum að ofan.

KR 5 - 0 Afturelding
1-0 Eiður Gauti Sæbjörnsson ('17)
2-0 Eiður Gauti Sæbjörnsson ('22)
3-0 Stefán Árni Geirsson ('28)
4-0 Óðinn Bjarkason ('55)
5-0 Róbert Elís Hlynsson ('70)


Athugasemdir