Sancho vill ekki snúa aftur til Man Utd - Dumfries vill fara til Man Utd - Chelsea vill Osimhen
Dagur í lífi Eyþórs Wöhler - Sjósund með GEmil og goðsögn heimsótt
Alls ekki byrjunin sem ÍR ætlaði sér - „Eigum að vera sterkari en þetta"
Alda um áhugann úr Bestu deildinni: Var aldrei spurning fyrir mig
Vildi ekki mæta Tindastóli - „Gott að eiga tvær fjölskyldur núna"
Gylfi æfði ekkert í vikunni: Gott að snúa þessu við eftir nokkur svekkjandi úrslit
Óskar eftir átta marka veislu: Þær taka fyrirsagnirnar en liðið allt er mjög gott
Dóri Árna: Stundum ekki nógu þroskaðir þó við séum með reynslumikið lið
Arnar Grétars ósáttur: Komið út í algjöra þvælu
Ómar Ingi: Værum með fullt hús stiga hefðum við lagt þetta á okkur í öllum leikjum
Rúnar Páll: Töpum leiknum á 10 mínútna kafla
Magnús Arnar í sigurvímu: Ég er ennþá að reyna ná þessu
Rúnar Kristins: Fram að marki Fylkis vorum við bara lélegir
Arnar Gunnlaugs: Ég fór á hnén og grátbað um víti en hann gaf mér rautt spjald í staðinn
Gummi Magg: Ætlaði að lyfta honum aðeins hærra
Jón Þór: Mér fannst lokatölurnar full stórar
Jökull: Gaman að geta gefið stuðningsmönnum skemmtilegri leik
Ásgeir Sigurgeirs: Fannst ekki vera lína í þessu
Guðmundur Baldvin: Þetta er bara sokkur í munninn á þeim
Hallgrímur Jónasson: Viðar er að vinna í sínum málum
Atli Sigurjóns: Galið að reka hann útaf
banner
   mán 11. júní 2018 20:33
Hulda Mýrdal
Selma: Mjög gaman að fá tækifæri
Icelandair
Selma leikmaður Breiðablik spilað vel á miðjunni í dag
Selma leikmaður Breiðablik spilað vel á miðjunni í dag
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ísland vann 2-0 sigur á Slóveníu nú í kvöld

Selma Sól fékk tækifæri í byrjunarliðinu í dag og spilaði vel á miðjunni ásamt Gunnhildi Yrsu.

"Mér líður bara mjög vel, við ætluðum að ná okkur í þrjú stig í dag þannig að ég er bara mjög sátt."
Slóvenska liðið var mjög vel skipulagt fyrir aftan boltann og það var erfitt fyrir íslenska liðið að brjóta þær á bak aftur og ná fyrsta markinu.
"Þetta var erfið fæðing en þær hafa bætt sinn leik mikið og voru vel spilandi í dag. Erfitt að komast í gegnum þær, en við þurftum bara að vera þolinmóðar og það gekk í dag.

En hvernig leið þér þegar Glódís náði að skófla boltanum inn með maganum í fyrsta markinu og þið náðuð loksins marki?

"Mér leið mjög vel og öllum í liðinu leið vel. Mjög gott að ná inn marki. Við vissum að við myndum skora í þessum leik, bara spurning hvenær svo það var mjög góð tilfinning"

Næsti leikur er risa leikur þann 1.september um efsta sæti riðilsins við Þýskaland. Hversu mikil spenningur er fyrir honum?
"Bara mjög mikil. Við förum með gott sjálfstraust inn í það verkefni og bara allir mjög spenntir."

Selma byrjaði leikinn á miðjunni í dag og hoppaði svo yfir á kantinn í seinni hálfleik
"Mjög gaman að fá tækifæri í byrjunarliðinu. Ég geri mitt besta!"

Nánar er rætt við Selmu hér að ofan.
Athugasemdir
banner