Man City, Man Utd og Arsenal á eftir Etta Eyong - Milan hefur áhuga á Zirkzee - Bayern í viðræðum um bakvörð
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
   sun 11. ágúst 2024 23:01
Kjartan Leifur Sigurðsson
Jónatan Ingi: Ef hann hefði tæklað mig væri þetta gult
Jónatan að skora mark í kvöld
Jónatan að skora mark í kvöld
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Bara geggjað að fá þrjú stig, ekki nógu gott gegn KA og Fram og því var gott að labba loks útaf vellinum með þrjú stig." Segir Jónatan Ingi Jónsson sem skoraði þrennu í 5-1 sigri Vals gegn HK.

Lestu um leikinn: Valur 5 -  1 HK

„Mér fannst við almennilegir allt frá byrjun og keyrðum yfir þá við duttum aðeins niður eftir að við komumst yfir en við vörðumst almennilega og nýttum þau færi sem við fengum."

Jónatan Ingi sótti rautt spjald og víti þegar hann var rifinn niður í teignum af Ívari Erni Jónssyni.

„Það kemur góður bolti og ég tek góða snertingu og kemst fram fyrir manninn. Þegar ég er að fara skjóta togar hann í mig. Ef hann tæklað mig væri þetta gult en hann togar í mig og reynir ekki við boltann og samkvæmt reglunum er þetta bara rautt spjald."

Þetta var annar leikur Vals undir stjórn Túfa sem tók við liðinu á dögunum.

„Hann er flottur þjálfari, ég hef ekki unnið með honum áður en margir í liðinu hafa gert það. Ég er spenntur fyrir komandi tímum. Það eru litlir hlutir sem eru öðruvísi hjá honum en hjá Arnari en það kemur meira með tímanum."
Athugasemdir
banner