Miðjumaður Everton orðaður við Man Utd - Ramos til Liverpool?
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
banner
   mið 12. maí 2021 20:11
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Þorri Mar: Myndi segja að það sé mín framtíðarstaða
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Það var mjög mikilvægt að taka þrjú stig hérna eftir sigurinn á móti KR," sagði Þorri Mar Þórisson, leikmaður KA, eftir sigur á Leikni á Dalvík.

Lestu um leikinn: KA 3 -  0 Leiknir R.

Þorri hefur verið nokkuð að glíma við meiðsli en hann byrjaði í dag eftir að hafa átt flotta innkomu í sigrinum gegn KR.

„Maður er að detta í gírinn. Það er mjög góð tilfinning að vera kominn aftur. Mér fannst ganga þokkalega vel. Það er erfitt þegar maður er aðeins smeykur að fara í allar sóknir en heilt yfir gekk þetta mjög vel."

KA spilaði á Dalvík í dag, í heimabæ Þorra, og þar líður honum vel. Grasið á Akureyrarvelli er ekki boðlegt.

„Eins og Addi segir, þá myndi ég velja að spila alla leiki hér. Þetta eru topp aðstæður og þegar veðrið er svona þá er ekki hægt kvarta," sagði Þorri sem spilaði í hægri bakverði. Hann segir að það sé sín framtíðarstaða.

„Ég myndi segja að það sé mín framtíðarstaða. Mér líður mjög vel í henni. Ég var bakvörður að upplagi, fór á kantinn en er núna orðinn aftur bakvörður."
Athugasemdir