Liverpool reynir aftur við Zubimendi - Isak til Arsenal - Wirtz á óskalista Bayern
Spenntur fyrir næsta skrefi - „Einn besti markvarðarþjálfari sem þú finnur á Íslandi"
Heimspekingur, kennari og nú þjálfari - „Þetta eru tímamót"
Bannað að mæta á stjórnarfund og var ráðinn í kjölfarið - „Mjög stoltur að félagið sé til í að veðja á mig"
Sverrir Ingi: Ef við viljum fara alla leið þá þurfum við að vera með okkar bestu menn
Leikplanið breytist þegar Orri meiðist - „Vorum ekki búnir að undirbúa okkur“
Jói Berg: Hareide verið flottur og það er uppgangur
Pirrandi hvernig við köstuðum þessu frá okkur - „Getur ekki kastað sér á bakvið það"
Aron telur Hareide á réttri leið - „Væri klárlega til í að sjá Norðmanninn áfram“
Andri Lucas: Stundum er fótboltinn svona, hann er ekki alltaf fallegur
Gulli Victor: Ég mæti hingað og er fagmaður
Orri Steinn hrósar varamönnunum: Breyta leiknum
Jón Dagur: Hann getur verið erfiður stundum
Jói Berg: Við gerðum þetta oft áður fyrr
Hákon: Hlaut einhver af þeim að hafa verið rangstæður
Logi svekktur að missa af leiknum gegn Wales: Var spenntur
Gripið í eistun á Stefáni - „Skil þetta ekki"
Mikael Egill: Ég sá bara Orra fagna í smettið á þeim
Age hreinskilinn: Fótbolti er fyndin íþrótt
Ísak: Nýtti það að vera smá reiður
Guðlaugur Victor: Hefur verið smá erfitt fyrir mig persónulega
   lau 15. september 2018 16:39
Arnar Helgi Magnússon
Ingi Rafn eftir fall: Ógeðslega auðvelt að tapa þegar maður er byrjaður að tapa
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Ingi Rafn Ingibergsson var fyrirliði Selfyssinga í dag í fjarveru Stefáns Ragnars sem eignaðist tvíbura á dögunum. Eftir leiki dagsins er það ljóst að Selfyssingar eru fallnir í 2. deild og í henni næsta sumar.

Lestu um leikinn: Selfoss 1 -  3 ÍA

„Það sást alveg að það er ekkert mikið á milli, við erum að spila ágætist sóknarbolta þó að við séum frekar "direct" núna og erum ekki mikið að halda honum. Við áttum alveg 2-3 sénsa en þegar við erum ekki nógu einbeittir þá þarf ekkert mikið til að fá á sig mörk."

Selfyssingar misstu tvo leikmenn af velli í síðari hálfleik en þeir efldust við það.

„Betri og ekki betri. Við erum auðvitað bara að reyna að sækja mark en fáum á okkur mark í bakið."

Selfyssingar fara í lokaleikinn gegn Njarðvík og hafa að engu að keppa í þeim leik.

„Ég vona bara að við gerum það besta úr þessu, sjá hvað gerist, hverjir verða áfram og hverjir ætla að taka slaginn og koma þessu liði upp aftur. Við gefum Njarðvík alltaf leik, það er alveg 100%."

Viðtalið við Inga má sjá í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner