Stórlið á eftir Huijsen - Salah áfram hjá Liverpool - Arsenal reynir við Williams
Sneri aftur í landsliðið eftir langa fjarveru - „Mótlætið styrkir mann"
Ekki unnið leik í tæpa tvo mánuði - „Skrítið og auðvitað ekki eins og við viljum hafa það"
Þurfti að bíta í neglurnar - „Mun meira stressandi"
Dóri Árna um Þorleif: Í draumaheimi væri það flott lausn
Aron Sig: Við erum með langbesta þjálfara landsins
Höskuldur um tilboð Brann: Heiður fyrir verðandi 31 árs krullhaus
Óskar Hrafn: Ömurleg staða fyrir íslenska knattspyrnuáhugamenn og Bestu deildina
Túfa: Markmiðið er klárlega að keppa um titilinn
Böddi: Erum kannski ekki beittustu hnífarnir í skúffunni
Gummi Magg: Klár ef allt gengur eftir í vikunni
Hörður Snævar: Setjum gjöf á diskinn þeirra
Alli Jói sáttur og glaður - „Mikilvægt að fá leiki á þessum tímapunkti"
Valgeir: Sýndum fram á hvað við erum að fara bjóða upp á í deildinni
Haddi: Staðan í hálfleik var ekki sanngjörn
Dóri Árna: Einni eldingu frá því að vera flautaðir inn
Sölvi Geir: Akkúrat leikurinn sem þú vilt fá rétt fyrir mót
Óskar Hrafn um meiðsli Stefáns Árna: Eitthvað sem viðkemur leiknum sjálfum verður hjákátlegt
Jóhann Kristinn: Væri mjög barnalegt að skella skuldinni á það
Agla María spennt fyrir tímabilinu: Höfum sjaldan verið með jafn öflugan hóp
Siggi Höskulds: Hrikalega stoltur af liðinu að klára þetta
   lau 15. september 2018 16:39
Arnar Helgi Magnússon
Ingi Rafn eftir fall: Ógeðslega auðvelt að tapa þegar maður er byrjaður að tapa
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Ingi Rafn Ingibergsson var fyrirliði Selfyssinga í dag í fjarveru Stefáns Ragnars sem eignaðist tvíbura á dögunum. Eftir leiki dagsins er það ljóst að Selfyssingar eru fallnir í 2. deild og í henni næsta sumar.

Lestu um leikinn: Selfoss 1 -  3 ÍA

„Það sást alveg að það er ekkert mikið á milli, við erum að spila ágætist sóknarbolta þó að við séum frekar "direct" núna og erum ekki mikið að halda honum. Við áttum alveg 2-3 sénsa en þegar við erum ekki nógu einbeittir þá þarf ekkert mikið til að fá á sig mörk."

Selfyssingar misstu tvo leikmenn af velli í síðari hálfleik en þeir efldust við það.

„Betri og ekki betri. Við erum auðvitað bara að reyna að sækja mark en fáum á okkur mark í bakið."

Selfyssingar fara í lokaleikinn gegn Njarðvík og hafa að engu að keppa í þeim leik.

„Ég vona bara að við gerum það besta úr þessu, sjá hvað gerist, hverjir verða áfram og hverjir ætla að taka slaginn og koma þessu liði upp aftur. Við gefum Njarðvík alltaf leik, það er alveg 100%."

Viðtalið við Inga má sjá í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner