Sancho vill ekki snúa aftur til Man Utd - Dumfries vill fara til Man Utd - Chelsea vill Osimhen
banner
   mán 15. nóvember 2021 06:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Helgi Mikael dæmir leik í Gíbraltar
Helgi Mikael Jónasson.
Helgi Mikael Jónasson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Dómarinn Helgi Mikael Jónasson verður á flautunni í dag í leik í undankeppni EM 2023 hjá U21 landsliðum karla.

Hann mun dæma leik Gíbraltar og Hollands í undankeppninni.

Leikurinn fer fram í dag, í Gíbraltar. Honum til aðstoðar verða þeir Gylfi Már Sigurðsson og Þórður Arnar Árnason. Fjórði dómari er Vilhjálmur Alvar Þórarinsson.

Helgi Mikael, sem er fæddur árið 1993, hefur undanfarin ár dæmt leiki í efstu deild karla
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner