Arnar Gunnlaugsson opinberaði sinn fyrsta landsliðshóp, leikmaður Fram skrópaði á æfingu og fyrirliði Vestra braut veðmálareglur.
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.
- Vill frekar fara til PSG en að framlengja við Liverpool (fim 13. mar 19:30)
- Fyrsti landsliðshópur Arnars - Aron Einar í hópnum en Jói Berg og Gylfi ekki með (mið 12. mar 13:01)
- Alex Freyr skrópaði á æfingu Framara á Marbella (fim 13. mar 13:23)
- Telur að brot Sigurðar og Steinþórs hafi verið alvarlegri (þri 11. mar 15:12)
- „Klúðraði málunum og kostaði allt félagið drauminn um að vinna Evrópudeildina“ (fim 13. mar 21:33)
- Ari á leið til Elfsborg og óvænt nafn orðað við Víking (lau 15. mar 17:46)
- Formaður Fjölnis ósáttur við KSÍ - „Ekki nóg að kíkja á menn þegar þeir eru komnir í KR eða ÍA" (fös 14. mar 11:40)
- Albert: Færð ekki á tilfinninguna að De Gea hafi spilað með Man Utd (fim 13. mar 08:30)
- Amorim: Legg áherslu á að láta Ratcliffe skipta um skoðun (mið 12. mar 20:28)
- Eyþór Wöhler: Ég ætla bara að þegja (fös 14. mar 22:14)
- Ancelotti: Munum ekki spila leikinn ef þetta gerist aftur (lau 15. mar 21:02)
- Orri Steinn nýr fyrirliði landsliðsins (Staðfest) (mið 12. mar 13:24)
- ÍA samþykkir tilboð í Hinrik - Flýgur út í fyrramálið (lau 15. mar 16:38)
- Ásgeir Orri með slitið krossband - Frá út tímabilið (fim 13. mar 20:39)
- Þetta er sexan sem er á leið í Val - Fyrrum norskur meistari (mán 10. mar 10:07)
- Jói Berg rétt missti af verkefninu - Ómögulegt að velja Gylfa (mið 12. mar 13:33)
- Fleiri leikmenn í skoðun vegna mögulegra veðmálabrota? (þri 11. mar 16:10)
- Aldrei fengið kallið frá Dönum en skiptir nú í betra landslið (lau 15. mar 07:30)
- Bruno óánægður með ummæli Ratcliffe (fös 14. mar 08:56)
- Kvíðaþrungið andrúmsloft á Anfield þegar Nunez fór á punktinn (mið 12. mar 09:00)
Athugasemdir