Færist nær því að yfirgefa Man Utd - Barca ætlar að kaupa Rashford - Newcastle hefur áhuga á Ederson
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
   fim 17. apríl 2025 18:42
Anton Freyr Jónsson
Eru eins og fjölskylda í Ólafsvík - „Elska þetta land"
Luis Alberto Diez
Luis Alberto Diez
Mynd: Anton Jónsson

“Þetta byrjaði erfiðlega við lentum undir og fyrsti alvöru leikur tímabilsins alltaf erfiður.” sagði Luis Alberto Diez Ocerin leikmaður Víkings Ólafsvíkur en liðið vann Úlfana í Ólafsvík í dag 7-1 og er liðið komið áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikar karla. 


Lestu um leikinn: Víkingur Ó. 7 -  1 Úlfarnir

“Við erum bara að einblína á að vinna fyrsta leik gegn Víði og síðan hvern einasta leik, reyna vinna alla leiki”.

Luis Alberto Diez Ocerin segist líka vel við að vera hérna á Íslandi. 

„Frábært að vera hérna, allir vinalegir og gott að vera hér og elska þetta land"

Nú er Ísland frekar kalt land, hvernig líkar þér að spila hérna í þessum aðstæðum. Er það ekki öðruvísi en þú ert vanur?

 “Já það er öðruvísi, ég myndi frekar vilja spila í 25 gráðum en ég elska þetta land og er mjög glaður. Þetta er í fyrsta skipti sem ég fer aftur í sama lið, ég elska þetta land og elska þetta fólk.”

Luis Alberto Diez Ocerin ásamt tveimur öðrum Spánverjum er í liði Víkinga frá Ólafsvík og var Luis spurður hvernig þá að vera hérna á Íslandi að spila fótbolta. 

“Við erum eins og fjölskylda hérna því við búum saman og á morgnanna förum við í vinnuna og seinnipartinn æfum við með liðinu og þetta er okkar dagur hér”


Athugasemdir
banner
banner