Oliver Glasner, Dro Fernandez, Jörgen Strand Larsen, Jean Philippe-Mateta, Vinicius Jr, Federico Chiesa og fleiri koma við sögu.
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
   lau 18. júní 2022 17:08
Jón Már Ferro
Gunnar Heiðar: Komið að sveitarfélaginu að gera eitthvað í þessum hlutum
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Ég er það, vægast sagt. Ég er búinn að vera gríðarlega ánægður með strákana svona síðustu tvær vikur. Eftir leikinn á móti Fylki þá höfum við verið búnir að setja standard á æfingum. Ég finn það að það er að koma meira sjálfstraust í liðið, ég finn það að menn eru að skilja betur það sem við viljum gera með liðið," sagði Gunnar Heiðar, þjálfari Vestra, sáttur eftir sigur á Fjölni. 


Lestu um leikinn: Fjölnir 1 -  2 Vestri

Þetta var einhvernvegin svona Havaí spil inni á milli fannst mér. En leið og við náðum boltanum niður, unnum fyrsta og annan, náðum boltanum niður, byrjuðum að spila, þá vorum við að komast í þessi færi sem við sköpuðum svolítið. Í mínum huga þá hefði þetta getað fallið báðu megin," sagði Gunnar Heiðar.

Það er komið að sveitarfélaginu að gera eitthvað í þessum hlutum, til að halda þessari vegferð áfram, út af því við erum að byggja upp líka vörumerkið Vestri fyrir framtíðina, fyrir framtíðarkynslóðir og Vestri er einn hluti af Ísafirðinum og Vestfjörðunum. Auðvitað eigum við að halda því bara áfram, en þá þurfum við líka alvöru aðstöðu," sagði pólitískur Gunnar Heiðar að lokum.


Athugasemdir
banner
banner