Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
banner
   mið 21. ágúst 2019 20:39
Birna Rún Erlendsdóttir
Þorsteinn : Bara feginn að vinna hérna
Breiðablik vann KR 2-1 í kvöld.
Þorsteinn H Halldórsson þjálfari Breiðablik.
Þorsteinn H Halldórsson þjálfari Breiðablik.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Bara feginn að vinna hérna, vorum ekkert góð í dag. Við fengum samt ágætis færi, þær fengu líka einhver færi en við fengum bestu færin.'' .'' Segir Þorsteinn H Halldórsson þjálfari Breiðabliks í pepsi deild kvenna. 

Lestu um leikinn: KR 1 -  2 Breiðablik

14.umferð Pepsi Max deild kvenna lauk í kvöld með tveimur leikjum. Breiðablik hafði betur gegn KR 2-1, eftir að hafa verið 1-0 undir í fyrri hálfleik.
Blikar komu mun ákveðnari út í seinni hálfleik sem á endanum skilaði þeim þremur stigum í kvöld. 

„ Við náðum kanski aðeins meiri hraða í leikinn, aðeins meiri tempó í okkur''. 

Þorsteinn segir að framhald liðsins sé að safna eins mörgum stigum og hægt er og einbeitingin sé á næsta leik gegn Stjörnunni á Sunnudaginn. 

„ Það er bara næsti leikur og hann er á Sunnudaginn, þannig við bara þurfum að gíra okkur niður og taka endurheimt á morgun og fara svo að hugsa um Stjörnuna á Sunnudaginn.''

Viðtalið í heild sinni má sjá hér í spilaranum að ofan. 
Athugasemdir
banner
banner