Kobbie Mainoo, Antoine Semenyo, Brennan Johnson, Marcus Rashford og fleiri koma við sögu
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
   sun 22. júní 2025 21:24
Stefán Marteinn Ólafsson
Jóhann Birnir: Heilt yfir fannst mér við vera ofan á
Lengjudeildin
Jóhann Birnir Guðmundsson þjálfari ÍR
Jóhann Birnir Guðmundsson þjálfari ÍR
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Topplið ÍR heimsótti Keflavík suður með sjó í lokaleik níundu umferðar Lengjudeildarinnar í kvöld. 

ÍR-ingar gerðu markalaust jafntefli og eru áfram taplausir á toppi deildarinnar.


Lestu um leikinn: Keflavík 0 -  0 ÍR

„Sterkt stig á útivelli en við hefðum alveg getað unnið þennan leik" sagði Jóhann Birnir Guðmundsson þjálfari ÍR eftir leik.

„Ég horfi ekki á þetta sem tvö töpuð stig endilega en þetta var nátturlega bara erfiður útileikur" 

„Við byrjuðum mjög illa fyrstu svona tuttugu mínúturnar. Síðan komum við vel inn í leikinn og mér fannst við töluvert hættulegri svona þannig séð en auðvitað fengu þeir líka færi. Hugsanlega er jafntefli bara sanngjörn úrslit" 

ÍR byrjaði leikinn hægt en ótrúlegur varnarmúr ÍR hélt vel aftur af liði Keflavíkur í dag.

„Við byrjum frekar hægt en svo komumst við inn í leikinn og þá fær Hákon blóðnasir og hann var útaf í svona örugglega fimmtán mínútur eða þetta leið þannig" 

„Mér fannst við ná tökum á leiknum í seinni hluta fyrri hálfleiks og vera nánast með tökin allan leikinn þannig séð. Mér leið ekkert illa, mér leið vel. Mér leið illa fyrstu tuttugu mínúturnar en síðan leið mér bara vel á bekknum" 

„Heilt yfir fannst mér við vera ofan á en auðvitað var þetta jafn leikur þannig bara fínt stig" 

Nánar er rætt við Jóhann Birnir Guðmundsson í spilaranum hér fyrir ofan.


Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Þór 22 14 3 5 51 - 31 +20 45
2.    Njarðvík 22 12 7 3 50 - 25 +25 43
3.    Þróttur R. 22 12 5 5 43 - 37 +6 41
4.    HK 22 12 4 6 46 - 29 +17 40
5.    Keflavík 22 11 4 7 53 - 39 +14 37
6.    ÍR 22 10 7 5 38 - 27 +11 37
7.    Völsungur 22 7 4 11 36 - 52 -16 25
8.    Fylkir 22 6 5 11 34 - 32 +2 23
9.    Leiknir R. 22 6 5 11 24 - 40 -16 23
10.    Grindavík 22 6 3 13 38 - 61 -23 21
11.    Selfoss 22 6 1 15 25 - 44 -19 19
12.    Fjölnir 22 3 6 13 32 - 53 -21 15
Athugasemdir
banner