Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   mán 23. maí 2022 17:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Svik Mbappe og Klopp
Mynd: EPA
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

Enska úrvalsdeildin kláraðist í gær og lokaumferðin var ótrúleg. Fréttir tengdar enska boltanum eru ofarlega á lista sem og fréttir af samningi Mbappe við PSG.

  1. Emil fór aftur í hjartastopp (mán 16. maí 19:19)
  2. Er Benzema fúll út í Mbappe? - Birtir mynd af Tupac og manninum sem 'sveik' hann (lau 21. maí 22:21)
  3. Í BEINNI - 15:00 Lokaumferðin í enska boltanum (sun 22. maí 11:30)
  4. Skömmin svo mikil að ákveðið var að slaufa lokahófinu (fim 19. maí 19:26)
  5. Lögregla kölluð til á hótel Liverpool liðsins (sun 22. maí 13:10)
  6. Klopp: Hefðum lent í gífurlegum vandræðum með sömu leikmenn (þri 17. maí 21:58)
  7. Gerrard hundfúll: Eitt augljósasta rauða spjald sem ég hef séð (fös 20. maí 22:00)
  8. Klopp: Þetta er saga lífs míns (sun 22. maí 19:32)
  9. Guðmundur Andri með nýja greiðslu og brotlenti á gervigrasinu (mán 16. maí 09:37)
  10. Lingard með alltof miklar kröfur fyrir Newcastle (lau 21. maí 10:30)
  11. Cole Campbell farinn í Breiðablik og verður þar fram í júlí (þri 17. maí 15:35)
  12. Sjáðu atvikið: Vieira fékk nóg og felldi stuðningsmann Everton (fim 19. maí 22:10)
  13. Jóhannes Karl hættur með KR (Staðfest) - Sagði upp í byrjun maí (sun 22. maí 18:56)
  14. Keane hefur enga samúð með Burnley - „Þvílíka ruglið" (sun 22. maí 17:47)
  15. Ráðist á markvörð Villa í fagnaðarlátunum - „Þurfið að beina þessari spurningu að Pep og Man City" (sun 22. maí 18:19)
  16. „Ísak á ketó" (mið 18. maí 09:55)
  17. FH selur ungan leikmann til Dortmund (mán 16. maí 18:16)
  18. La Liga ætlar í mál við PSG - „Árás á efnahag fótboltans" (lau 21. maí 20:11)
  19. Rauði baróninn svaraði ÞÞÞ - „Slakaðu aðeins á" (mið 18. maí 12:19)
  20. Dómarastjóri KSÍ: Mistök sem við hörmum (þri 17. maí 12:33)

Athugasemdir
banner
banner
banner