Glasner efstur á blaði hjá Man Utd - Rashford fær endurkomuleið á Old Trafford - Juventus ræðir við Liverpool um Chiesa
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
   fös 23. ágúst 2019 22:00
Mist Rúnarsdóttir
Álfa: Nú einbeitum við okkur að hinu markmiðinu
Kvenaboltinn
Álfa og félagar leika í efstu deild að ári
Álfa og félagar leika í efstu deild að ári
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Við erum gríðarlega sáttar og spenntar fyrir komandi tímum,“ sagði kampakát Álfhildur Rósa Kjartansdóttir, fyrirliði Þróttar, eftir 4-0 sigur á ÍA í kvöld. Með sigrinum tryggðu Þróttarar sér sæti í efstu deild að ári.

Lestu um leikinn: ÍA 0 -  4 Þróttur R.

„Þetta var klárlega markmiðið og nú einbeitum við okkur að hinu markmiðinu sem er að vinna deildina. Verðum einbeittar í því. Við fögnum núna inni í klefa og í kvöld en svo höldum við bara áfram.“

Aðspurð um það sem væri að skila Þrótti svona góðum árangri í sumar svaraði Álfhildur, eða Álfa, eins og hún er gjarnan kölluð:

„Ég held það sé bara góður liðsandi. Við fengum ótrúlega góða leikmenn fyrir tímabilið og svo er gott skipulag. Við erum með góða þjálfara sem eru með gott skipulag.“

Nánar er rætt við fyrirliðann unga í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner