Koné fer til Manchester - Zirkzee fær loforð frá Roma - Chelsea og Villa skoða Santi Castro - John Terry til Oxford? - Aké eftirsóttur
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
   mán 24. ágúst 2020 21:56
Helga Katrín Jónsdóttir
Álfhildur Rósa: Við erum með besta stuðningslið á landinu
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Valur vann flottan 3:1 sigur í kvöld á Þrótti Reykjavík á Origo-vellinum í Pepsi-Max deild kvenna. Álfhildur Rósa Kjartansdóttir, fyrirliði Þróttar, var svekkt að leik loknum:

Lestu um leikinn: Valur 3 -  1 Þróttur R.


"Þetta er auðvitað svolítið svekkjandi því mér fannst við vera alveg jafn mikið inni í þessum leik og vorum að berjast rosalega mikið."

Þróttarar byrjuðu leikinn af krafti og Valur náði í raun ekki tökum á leiknum fyrr en þær komust yfir.




"Já sammála því, við náðum mjög góðu spili sem er erfitt á móti svona liði en við bara héldum okkar plani og gerðum það mjög vel í byrjun."




"Við erum bara mjög skipulagðar og vitum hvað við erum að gera þegar við mætum í leiki og svo viljum við líka gefa svolítið extra í því þær eru Íslandsmeistarar. Það vantaði bara upp á þetta litla í lokahelmingnum, að koma honum inn í netið."

Hvaða áhrif hefur Covid-19 haft á hópinn, með sóttkví, stoppum og breyttum venjum kringum leikina?




"Það er auðviðtað leiðinlegt þar sem við erum með besta stuðningslið á landinu og erum mjög heppnar með það en þetta er bara svona og við látum þetta virka."

Viðtalið við má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan, þar ræðir hún meðal annars um næsta leik við Fylki í Pepsi-Max deildinni.


Athugasemdir
banner
banner