Man Utd gæti reynt við Pope - Arsenal vonar að Palace lækki verðið á Eze
Þjálfari Silkeborg í viðtali fyrir leikinn gegn KA
Ívar Árna fyrir seinni leikinn gegn Silkeborg
Haddi Jónasar fyrir seinni leikinn gegn Silkeborg
Fyrirliði Silkeborg í viðtali fyrir leikinn gegn KA
FH skrifaði söguna - „Það verður bara veisla á Laugardalsvelli"
„Svolítið bras á okkur í fyrri hálfleik"
Venni: Þetta veðmál gékk upp í dag
Arnar: Maður getur ekki verið vondur þegar menn eru að reyna að gera réttu hluti
Gústi Gylfa: Á meðan við skorum ekki mörk þá endar þetta á verstan veg
Gunnar Heiðar: Litum við bara mjög vel út og mörkin frábær
„Erfitt að kyngja þessu og vera 'humble' og 'gracefull' því við áttum eitthvað skilið úr þessum leik"
Haraldur Freyr: Við stefnum klárlega á að komast í umspilið
Kári Kristjáns: Þjálfarinn í Danmörku hætti óvænt og smá kaos
Siggi gríðarlega ánægður með Affi: Búinn að sýna það sem við vonuðumst eftir
„Sennilega ógeðslegasta mark sem við höfum fengið á okkur"
Höskuldur: Ætlum ekki að bregðast við eins og krakki á N1 mótinu
Dóri Árna: Tökum þessum leik mjög alvarlega
Benedikt Warén: Það verður skemmtilegra að mæta á æfingar
Jökull: Mjög hissa ef það er hægt að færa rök gegn því
Magnús Már um rauða spjaldið - „Það litar leikinn svakalega mikið"
   þri 26. ágúst 2014 20:55
Karitas Þórarinsdóttir
Þór Hinriks: Þurftum að útkljá Liverpool vs. Man Utd
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
,,Við ákváðum að sækja grimmt á þær með ákveðnum hætti og fengum tvö ákjósanleg færi í byrjun leiks, það voru varla liðnar tvær mínútur af klukkunni og það hefði sett leikinn í þægilega stöðu fyrir okkur," sagði Þór Hinriksson þjálfari kvennaliðs Vals eftir markalaust jafntefli við topplið Stjörnunnar í kvöld.

Lestu um leikinn: Valur 0 -  0 Stjarnan

,,Framlang leikmanna, barátta og vinnusemi og hversu þolinmóðar og skipulagðar þær voru í leikfræðinni með það sem við lögðum upp við Edda, þá er ég virkilega ánægður," hélt Þór áfram.

Þór hélt langa ræðu yfir Óla Njál Ingólfssyni eftir að flautað var til hálfleiks í kvöld, en hvað gekk á þar?

,,Það kom í ljós að hann er United maður og ég Liverpool maður. Það þurfti bara að útkljá það mál."

Málfríður Erna Sigurðardóttir var komin aftur í leikmannahóp Vals í kvöld, aðeins sex vikum eftir að hún átti barn.

,,Hún er hörkuleikmaður," sagði Þór. ,,Hún er náttúrulega bara ótrúleg í sínu ferli og er komin nokkuð vel inn í æfingarnar hjá okkur. Það er til fyrirmyndar að sjá þetta. Það eru fleiri íþróttamenn eins og Margrét Lára og hún sem hafa verið að æfa vel og eru hörkuduglegar konur. Það er nokkuð ljóst."

Nánar er rætt við Þór í sjónvarpinu að ofan.
Athugasemdir
banner
banner