Rashford gæti farið frá Man Utd í janúar - Davies hefur áhuga á að fara til Liverpool - Fer Kobel til Chelsea?
banner
   fim 26. september 2024 08:30
Elvar Geir Magnússon
Sterkasta lið 23. umferðar - Fastakúnnar á miðjunni
Obbekjær og Höskuldur eru báðir í liðinu.
Obbekjær og Höskuldur eru báðir í liðinu.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Aron Elís Þrándarson.
Aron Elís Þrándarson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Fyrstu umferðinn eftir úrslitakeppnina er lokið og einvígi Víkings og Breiðabliks um Íslandsmeistaratitilinn heldur áfram að vera hnífjafnt. Bæði lið með 52 stig.

Víkingur er á toppnum með betri markatölu en liðið vann FH 3-0 í gær þar sem Helgi Guðjónsson skoraði tvö mörk og er leikmaður umferðarinnar. Gunnar Vatnhamar og Aron Elís Þrándarson veita honum félagsskap í Sterkasta liðinu.



Halldór Árnason stýrði Breiðabliki til 2-0 sigurs gegn ÍA á mánudaginn. Daniel Obbekjær, Höskuldur Gunnlaugsson og Davíð Ingvarsson eru í liði umferðarinnar.

Gylfi Þór Sigurðsson skoraði algjörlega geggjað mark og jafnaði fyrir Val í 2-2 gegn Stjörnunni en það urðu lokatölur.

Í neðri hlutanum kom Guy Smit í veg fyrir sigurmark frá Vestra í uppbótartíma, Fred var maður leiksins í sigri Fram gegn Fylkis auk þess sem Kennie Chopart var öflugur og Birnir Breki Burknason var með stoðsendingatvennu í 3-3 jafntefli HK gegn KA á Akureyri.

Fyrri úrvalslið
Sterkasta lið 22. umferðar
Sterkasta lið 21. umferðar
Sterkasta lið 20. umferðar
Sterkasta lið 19. umferðar
Sterkasta lið 18. umferðar
Sterkasta lið 17. umferðar
Sterkasta lið 16. umferðar
Sterkasta lið 15. umferðar
Sterkasta lið 14. umferðar
Sterkasta lið 13. umferðar
Sterkasta lið 12. umferðar
Sterkasta lið 11. umferðar
Sterkasta lið 10. umferðar
Sterkasta lið 9. umferðar
Sterkasta lið 8. umferðar
Sterkasta lið 7. umferðar
Sterkasta lið 6. umferðar
Sterkasta lið 5. umferðar
Sterkasta lið 4. umferðar
Sterkasta lið 3. umferðar
Sterkasta lið 2. umferðar
Sterkasta lið 1. umferðar
Besta-deild karla - Efri hluti
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Breiðablik 27 19 5 3 63 - 31 +32 62
2.    Víkingur R. 27 18 5 4 68 - 33 +35 59
3.    Valur 27 12 8 7 66 - 42 +24 44
4.    Stjarnan 27 12 6 9 51 - 43 +8 42
5.    ÍA 27 11 4 12 49 - 47 +2 37
6.    FH 27 9 7 11 43 - 50 -7 34
Besta-deild karla - Neðri hluti
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    KA 27 10 7 10 44 - 48 -4 37
2.    KR 27 9 7 11 56 - 49 +7 34
3.    Fram 27 8 6 13 38 - 49 -11 30
4.    Vestri 27 6 7 14 32 - 53 -21 25
5.    HK 27 7 4 16 34 - 71 -37 25
6.    Fylkir 27 5 6 16 32 - 60 -28 21
Athugasemdir
banner
banner
banner