Liverpool snýr sér að Barcola - Guehi of dýr fyrir Barcelona
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
banner
   lau 27. ágúst 2022 19:17
Mist Rúnarsdóttir
Þórdís Hrönn: Fagna með stelpunum mínum í huganum
Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir.
Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Tilfinningin er geggjuð. Ég get eiginlega ekki lýst því. Þetta er geggjað,“ sagði Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir, nýkrýndur bikarmeistari. Þórdís var frábær í úrslitaleiknum og var valin maður leiksins hér á Fótbolta.net.

Lestu um leikinn: Breiðablik 1 -  2 Valur

Hvernig var að spila úrslitaleikinn?

„Það var geðveikt og áhorfendurnir voru geggjaðir. Að vinna bikarleik er klikkað. Ég tapaði bikarúrslitaleik 2018 á móti Blikum með Stjörnunni þannig að ég elska þetta,“ sagði Þórdís Hrönn en hún lagði upp bæði mörk Vals í leiknum.

„Þær eru svo geggjaðir þessir sóknarmenn í að klára færin. Þetta voru bara boltar í gegn og þær kláruðu bara af snilld. Mér er alveg sama hvort ég hafi lagt upp eða einhver önnur. Bara að við myndum skora þessi mörk,“ sagði Þórdís.

Knattspyrnukonan öfluga var í skýjunum eftir að hafa tryggt sér bikarmeistaratitilinn með Val en hún mun þó ekki fagna með liðinu í kvöld.

„Ég held að þær séu að fara í Fjósið en shout out á Emblu og Láru vinkonur mínar. Þær eru að gifta sig núna en ég fer beint að fagna með þeim og svo fagna ég með stelpunum mínum í huganum,“ sagði Þórdís Hrönn að lokum en við á .net sendum að sjálfsögðu líka hamingjuóskir á fótboltastelpurnar fyrrverandi, Emblu og Láru, sem fagna líkt og Valskonur í dag.
Athugasemdir
banner
banner