Capelli Sport Rey Cup 2019 er lokið og er öllum þakkað kærlega fyrir komuna í Dalinn, leikmenn, þjálfarar og aðstandendur.
Sigurvegarar mótsins í hverjum flokk urðu eftirfarandi:
4 fl A – KK – Patrick Thistle
4 fl A – Kvk – Breiðablik
3 fl A – KK – Brighton
3 fl A Kvk – ÍA
Sigurvegarar mótsins í hverjum flokk urðu eftirfarandi:
4 fl A – KK – Patrick Thistle
4 fl A – Kvk – Breiðablik
3 fl A – KK – Brighton
3 fl A Kvk – ÍA
Hér að ofan má sjá viðtal við Ben Smith aðalþjálfara Brighton undir 16-ára sem lætur gríðarlega vel af Capelli Sport Rey Cup í ár, aðstöðunni, skipulaginu og núna úrslitunum en Brighton Hove Albion vann í 3. fl A karla eftir spennandi úrslitaleik við Þrótt sem endaði í vítaspyrnukeppni eftir 1-1 jafntefli eftir venjulega leiktíma.
Ben segir Íslensku liðin spila eins og landsliðið og finnst að íslensku liðin í þessum aldursflokki mættu æfa meira til að komast á sama stall og erlendu liðin í sömu aldursflokkum.
Athugasemdir