Baleba líklegur til Man Utd í sumar - Murillo og Hackney orðaðir við Man Utd - Aston Villa vill Abraham
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
   sun 31. ágúst 2014 20:42
Elvar Geir Magnússon
Rúnar Kristins: Refsuðu grimmilega fyrir mistök Arons
Mynd: Ívar Atli Sigurjónsson
Vonir KR-inga um að verja Íslandsmeistaratitil sinn eru nánast úr sögunni eftir að liðið tapaði 3-2 fyrir Stjörnunni í kvöld. KR er níu stigum á eftir FH og aðeins stærðfræðin heldur vonarneista í vesturbæingum. Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, hafði þetta að segja eftir leik:

„Það er möguleiki en þetta er orðið langsótt og erfitt. Við hleyptum Stjörnunni og FH of langt frá okkur núna. Við byrjuðum vel en Stjarnan er með gott lið og þeir komu sterkir til baka og gerðu okkur mjög erfitt fyrir," sagði Rúnar.

Stjarnan skoraði sigurmarkið eftir að Aron Bjarki Jósepsson gerði slæm mistök.

„Mér fannst á síðustu 20 mínútunum bara eitt lið vera að reyna að vinna leikinn. Svo gerði Aron greyið stór mistök og þeir refsuðu okkur grimmilega."

Þær fréttir bárust rétt fyrir leikinn að Kjartan Henry Finnbogason væri á leið í dönsku B-deildina.

„Það er mjög líklegt að það gerist á morgun að hann fari til Danmerkur. Á meðan ekki er búið að ganga frá neinu þá ætla ég ekki að tjá mig meira um það."

Kjartan Henry vildi ekki fara í viðtöl eftir leikinn.

Viðtalið við Rúnar má sjá í heild sinni í sjónvarpinu hér að ofan.

Athugasemdir
banner