Mateta og Abraham á lista Villa - Tveir leikmenn orðaðir við Man Utd - Tottenham vill fá Curtis Jones
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Fyrsti hluti
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
   fim 30. desember 2010 12:46
Snorri Helgason
Vodafone cup: Meðaljónar eiga fullt erindi í mótið
Sigurvegarar keppninnar árið 2008
Sigurvegarar keppninnar árið 2008
Mynd: Vodafone
,,Svo ég segi það beint út þá erum við að höfða til þeirra sem eru að spila hinn hefðbundna bumbubolta ef svo má segja" segir Hrannar Pétursson talsmaður Vodafone.

En eins og glöggir lesendur Fótbolta.net hafa eflaust tekið eftir verður stórt áhugamannamót haldið í Fífunni helgina 7.-8. janúar þar sem sigurvegararnir fá ferð til Abu Dhabi að launum.

,,Við höfum svona örlítið orðið var við það að menn haldi að þetta sé einfaldlega of sterkt mót til að þeir geti tekið þátt því verðlaunin séu þannig, en ég fullyrði það að allir hinir meðaljónar eiga fullt erindi í mótið og gætu alveg staðið uppi sem sigurvegarar".

Allar upplýsingar um mótið er að finna á vefsíðu Vodafone og hvetjum við að sjálfsögðu alla sem geta til að skrá sig.

Rætt er við Hrannar hér í sjónvarpinu fyrir ofan.

Sjá einnig:
Áhugamannamót í janúar - sigurvegarinn fær ferð til Abu Dhabi!
banner