Undanfarin tvö ár hafa leikmenn í Pepsi-deildinni brugðið á leik í áskorunarhorninu á Fótbolta.net og engin breyting er þar á í ár.
Garðar Jóhannsson, framherji Stjörnunnar, átti síðustu áskorunina í fyrra og í vor ákvað hann að skora á Kjartan Henry Finnbogason framherja KR að týna rusl í Garðabæ í KR búning.
Kjartan skoraðist að sjálfsögðu ekki undan og hann kláraði áskorunina af stakri prýði í sól og blíðu síðastliðinn föstudag.
Garðar Jóhannsson, framherji Stjörnunnar, átti síðustu áskorunina í fyrra og í vor ákvað hann að skora á Kjartan Henry Finnbogason framherja KR að týna rusl í Garðabæ í KR búning.
Kjartan skoraðist að sjálfsögðu ekki undan og hann kláraði áskorunina af stakri prýði í sól og blíðu síðastliðinn föstudag.
Hér að ofan má sjá afraksturinn og viðtal við Kjartan þar sem hann opinberar næstu áskorun.
Sjá einnig:
Áskorun: Garðar Jóh safnar pening með gítarspili
Áskorun: Skúli Jón dansar hakadans á sviði
Áskorun: Pétur Viðarsson tekur lagið
Áskorun: Egill Atlason með Dr. Phil greiðslu
Áskorun: Grétar Sigfinnur boxar við Íslandsmeistarann
Áskorun: Atli Sveinn leikur Peppa á Kópavogsvelli
Áskorun: Fjalar les veðurfréttir
Áskorun: Uppistand Tómasar Leifssonar
Áskorun: Hannes í kjól í gay Pride göngunni
Áskorun: Guðjón Baldvins í plokkun og litun
Áskorun: Halldór Orri fór í tvöfaldan spray tan
Áskorun: Haffi Haff klæðir Agnar Braga upp
Áskorun: Ásgeir Börur í nútímadansi
Áskorun: Tryggvi syngur Thank You með Dikta
Áskorun: Gunnleifur í bekkpressukeppni við Gillz
Athugasemdir