Chelsea tilbúið að selja Enzo - Man Utd vill Gomes - Anderson og Wharton líka á óskalista United
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
   mið 06. júní 2012 12:00
Magnús Már Einarsson
Áskorun: Kjartan Henry týnir rusl í KR búning
Kjartan Henry klár í slaginn.
Kjartan Henry klár í slaginn.
Mynd: Fótbolti.net - Magnús Már Einarsson
Undanfarin tvö ár hafa leikmenn í Pepsi-deildinni brugðið á leik í áskorunarhorninu á Fótbolta.net og engin breyting er þar á í ár.

Garðar Jóhannsson, framherji Stjörnunnar, átti síðustu áskorunina í fyrra og í vor ákvað hann að skora á Kjartan Henry Finnbogason framherja KR að týna rusl í Garðabæ í KR búning.

Kjartan skoraðist að sjálfsögðu ekki undan og hann kláraði áskorunina af stakri prýði í sól og blíðu síðastliðinn föstudag.

Hér að ofan má sjá afraksturinn og viðtal við Kjartan þar sem hann opinberar næstu áskorun.

Sjá einnig:
Áskorun: Garðar Jóh safnar pening með gítarspili
Áskorun: Skúli Jón dansar hakadans á sviði
Áskorun: Pétur Viðarsson tekur lagið
Áskorun: Egill Atlason með Dr. Phil greiðslu
Áskorun: Grétar Sigfinnur boxar við Íslandsmeistarann
Áskorun: Atli Sveinn leikur Peppa á Kópavogsvelli
Áskorun: Fjalar les veðurfréttir
Áskorun: Uppistand Tómasar Leifssonar
Áskorun: Hannes í kjól í gay Pride göngunni
Áskorun: Guðjón Baldvins í plokkun og litun
Áskorun: Halldór Orri fór í tvöfaldan spray tan
Áskorun: Haffi Haff klæðir Agnar Braga upp
Áskorun: Ásgeir Börur í nútímadansi
Áskorun: Tryggvi syngur Thank You með Dikta
Áskorun: Gunnleifur í bekkpressukeppni við Gillz
Athugasemdir
banner
banner
banner