Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   mán 02. janúar 2023 12:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Gakpo, Man Utd og Ísak
Félagaskipti Gakpo til Liverpool vöktu mikla athygli.
Félagaskipti Gakpo til Liverpool vöktu mikla athygli.
Mynd: Getty Images
Enski boltinn sneri aftur eftir HM hlé fyrir viku síðan og vekja fréttir í tengslum við úrvalsdeildina mikla athygli að venju.

Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

  1. Hvernig þróaðist það þannig að Gakpo er á leið til Liverpool en ekki Man Utd? (þri 27. des 09:22)
  2. Ísak nefnir stærsta félagið sem hefur reynt að fá hann (fös 30. des 14:51)
  3. Samningi Blind við Ajax rift (Staðfest) (þri 27. des 14:40)
  4. Mail: Manchester United geti ekki keypt leikmenn í janúar (þri 27. des 11:50)
  5. Scholes segir Rashford heimskan - Formið í hættu (lau 31. des 12:43)
  6. Hlustar Bellingham á pabba sinn? - Real Madrid skoðar risatilboð frá Newcastle (sun 01. jan 09:54)
  7. Ten Hag staðfestir að Rashford sé í agabanni (lau 31. des 12:04)
  8. Van Dijk vissi að Gakpo væri á leiðinni - „Vonandi getum við boðið nýja leikmenn velkomna" (mán 26. des 22:27)
  9. Rashford brosti: Ég svaf yfir mig (lau 31. des 15:29)
  10. „Launin eins og ég hafi verið að koma úr B-liðinu" (mið 28. des 10:00)
  11. Chelsea með risatilboð í Enzo - Pickford til Man Utd? (mið 28. des 11:30)
  12. Ten Hag sagður pirraður á því að Man Utd sé að missa af Gakpo til Liverpool (mið 28. des 14:00)
  13. Arsenal búið að ná samkomulagi við Mudryk (mán 26. des 10:30)
  14. Einkaþjálfari Reece James brjálaður - „Þarf að bíta í tunguna" (mið 28. des 13:30)
  15. Cristiano Ronaldo til Al Nassr (Staðfest) (fös 30. des 21:23)
  16. Liverpool hefur ekki sagt sitt síðasta (fim 29. des 18:00)
  17. Fölsk loforð og vanvirðing - „Mér fannst ég eiga það skilið" (þri 27. des 13:00)
  18. Sungu að hann yrði rekinn á morgun og það svo gerðist (Staðfest) (þri 27. des 14:21)
  19. Hægt að þakka Frenkie de Jong fyrir bestu kaup Man Utd (mið 28. des 11:00)
  20. Bellingham hyggst velja Real Madrid (fim 29. des 08:35)

Athugasemdir
banner
banner
banner