Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.
EM alls staðar er í fullum gangi og nú þegar styttist í nýtt tímabil er nóg af slúðursögum.
EM alls staðar er í fullum gangi og nú þegar styttist í nýtt tímabil er nóg af slúðursögum.
- Segir að það komi 10 milljón evra tilboð í Gylfa (sun 27. jún 23:00)
- Mbappe neitar að semja og fjórir næstu á lista Man Utd (fim 01. júl 09:49)
- Gary Martin tók bumbufagn - „Ljótt og leiðinlegt" (lau 03. júl 19:52)
- NBA stjarna um samning Messi: Klikkun (lau 03. júl 23:30)
- Lukaku refsað fyrir heiðarleika (sun 27. jún 20:25)
- „Verður Gylfi hér í ágúst? Við teljum það mjög ólíklegt" (mið 30. jún 12:10)
- Vesen í franska hópnum: Afbrýðisemi Mbappe (fös 02. júl 10:47)
- Móðir Rabiot áreitti fjölskyldumeðlimi Mbappe og Pogba - „Þetta er vandræðalegt" (þri 29. jún 23:28)
- Grealish fær boð um launahækkun - United með augu á Frökkum (mið 30. jún 09:40)
- Toddi um Svein Aron: Ég veit að körfuboltaliðið er að leita að leikmanni (mán 28. jún 23:08)
- Tvöfaldar launin í Manchester - Man City skoðar leikmann Chelsea (sun 27. jún 10:00)
- Þriðja búningi Man Utd lekið - Jákvæð viðbrögð (fim 01. júl 23:30)
- Southgate: Ég þurfti að vera leiðinlegi gaurinn í partýinu (þri 29. jún 20:28)
- Nítján ára eftirmaður Wijnaldum - DCL til Man Utd (fös 02. júl 09:27)
- „Þurfa nýjan markvörð, það er númer eitt, tvö og þrjú" (mán 28. jún 10:00)
- Mbappe sendir frá sér yfirlýsingu: Mér þykir þetta leitt (mán 28. jún 23:59)
- Það að Benítez sé tekinn við Everton gerir þennan dag mjög miklu verri (mið 30. jún 16:15)
- Aron Einar: Skylda mín að taka eitt tímabil með Þór (mið 30. jún 14:00)
- Bruno: Býst við að ég þurfi að bíða eftir áttunni í ár til viðbótar (lau 03. júl 22:30)
- Griezmann orðaður við City - Liverpool hefur áhuga á Coman (mán 28. jún 08:45)
Athugasemdir