Real gæti gert janúartilboð í Trent - O'Neil verður ekki rekinn - Liverpool vill Eze
banner
   mán 07. október 2024 17:30
Fótbolti.net
20 mest lesnu fréttir vikunnar - KR galopnaði veskið
Mynd: KR
EuroVikes, Óskar Hrafn sækir leikmenn í KR og Breiðablik hafnaði tilboði frá Keflavík.

Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

  1. Arnar Gunnlaugs: Get lofað þér því að hann er ekki á íslenskum launum (mið 02. okt 16:30)
  2. Þetta greiðir KR fyrir Júlíus Mar (mið 02. okt 21:39)
  3. Breiðablik hafnaði tilboði Keflavíkur - „Útilokað að við seljum hann innanlands" (þri 01. okt 18:37)
  4. Hafnaði Arsenal og gekk til liðs við Man Utd (Staðfest) (lau 05. okt 20:30)
  5. „Ten Hag kominn á endastöð hjá Man Utd“ (mán 30. sep 08:30)
  6. Leikmenn Man Utd búast við brottrekstri (þri 01. okt 08:00)
  7. Hvernig kom það til að Man Utd flaug með Icelandair? (fös 04. okt 13:35)
  8. Tvenn kaup sem hafa heppnast hjá Ten Hag - Antony í sérflokki (fim 03. okt 11:06)
  9. Slot: Alisson verður ekki með okkur í stórleikjunum (lau 05. okt 14:05)
  10. Heimir: Ég hringdi í Matt og hann var ekki glaður (fim 03. okt 13:50)
  11. „Meistari í að tapa boltanum" (fim 03. okt 17:00)
  12. „Ef ég væri í stjórn ÍBV, þá myndi ég fara fyrst þangað" (mið 02. okt 10:30)
  13. Juve vill rifta við Pogba - Eze til Liverpool? (lau 05. okt 10:46)
  14. Byrjunarlið leikmanna sem Óskar hefur sótt í KR (lau 05. okt 17:27)
  15. Vonarstjarnan sem fann töfrana aftur á Íslandi (mán 30. sep 15:40)
  16. Daníel Laxdal slíðrar sverðið (þri 01. okt 07:30)
  17. Fernandes í þriggja leikja bann (mán 30. sep 07:00)
  18. Tíu ár liðin frá því Hollywood handritið var skrifað í Hafnarfirði (fös 04. okt 17:15)
  19. Orri Steinn: Á sitthvað óklárað í Kaupmannahöfn (mið 02. okt 07:00)
  20. Eiður Smári og Sveinn Aron á Brúnni (fim 03. okt 19:27)

Athugasemdir
banner
banner