Oliver Glasner, Dro Fernandez, Jörgen Strand Larsen, Jean Philippe-Mateta, Vinicius Jr, Federico Chiesa og fleiri koma við sögu.
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
banner
   fim 10. október 2013 07:00
Magnús Már Einarsson
Hannes Þór: Héldum okkur við með okkar aðferðum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
,,Það er mjög mikil spenna og tilhlökkun. Þetta er mikilvægur leikur og ég hlakka mikið til," sagði landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson við Fótbolta.net í gær en Ísland mætir Kýpur í mikilvægum leik undankeppni HM á morgun.

Pepsi-deildin kláraðist í lok síðasta mánaðar en Hannes og Gunnleifur Gunnleifsson hafa haldið sér í formi fyrir komandi landsleiki.

,,Við markverðirnir héldum okkur við með okkar aðferðum. Ég fékk að æfa aðeins með Blikunum og svo vorum við sjálfir með Gumma Hreiðars, kíktum í ræktina og gerðum hitt og þetta til að halda okkur ferskum."

Íslenska liðið er í harðri baráttu um sæti á HM. Finnur Hannes fyrir pressu fyrir leikinn?

,,Já já en maður finnur allta fyrir pressu fyrir landsleiki. Það var pressa fyrir síðasta leik og fyrir alla leiki í riðlinum, það er ekkert nýtt."

,,Þetta er svipuð tilfinning og fyrir flesta leiki. Auðvitað er þetta stór og mikilvægur leikur en maðu reynir að leiða það hjá sér og mæta í þennan leik eins og alla aðra."


Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Athugasemdir
banner
banner