Diaz, Salah, Gallagher, Jorginho, Greenwood, Cancelo og fleiri góðir í slúðri dagsins
Á leið í fimmta tímabilið á Íslandi - „Ánægður að þeir völdu mig"
Sjáðu þrumuræðu Þorvalds Örlygssonar sem tryggði honum formannsembættið
Ingibjörg: Hafði alltaf trú
Telma: Vissi að við kæmum brjálaðar til baka
Sveindís: Lofaði að bæta upp fyrir það og fannst ég gera það
Glódís: Við sem leikmenn, þjóðin og KSÍ þurfum öll að stíga upp
„Búin að fá einhverja Twitter-kalla á sig en gerir okkur að sterkara liði"
Steini: Allt í lagi á meðan maður fær ekki slag
Alexandra í skýjunum: Það væri galið að setja hann ekki í svæðið
Hildur: Í augnablikinu vissi ég ekki að það kæmi mark úr því
Fyrsta landsliðsmarkið kom á besta tíma - „Ólýsanleg tilfinning"
Gunnhildur: Ætlað mér að vera styrktarþjálfari í svona tíu ár
Sædís: Þurfum að vera rólegri á boltanum og þora
Hefði frekar verið til í Valsvöllinn - „Eitthvað sem ég þarf að laga fyrir næsta leik"
Guðrún: Það voru Blikalög í rútunni á leiðinni og allir pepp
Alexandra: Er svo hógvær að ég segi að þetta sé sjálfsmark
Máni efstur í kosningu til stjórnar KSÍ
Þrumuræða Þorvaldar gerði útslagið: Fyrst og fremst tilfinningar frá mér
Sveindís beðið lengi - „Erfitt að segja hvenær maður kæmist aftur í fótbolta"
Steini: Svona atriði sem skipta gríðarlega miklu máli
banner
   mið 14. september 2022 19:28
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Sandra: Gaman að sjá hvað það er mikill hugur í svona ungu og efnilegu liði
Sandra María Jessen kom að öllum mörkum liðsins í dag
Sandra María Jessen kom að öllum mörkum liðsins í dag
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Fyrir leikinn hefði maður alltaf sætt sig við eitt stig gegn sterku liði ÍBV," sagði Sandra María Jessen sem átti stórleik fyrir Þór/KA í 3-3 jafntefli liðsins gegn ÍBV í Bestu deild kvenna.

„Eftir að hafa komið þrisvar til baka langaði manni auðvitað í fleiri stig. Sérstaklega þar sem við skorum fjórða markið en það var tekið af."


Lestu um leikinn: Þór/KA 3 -  3 ÍBV

Þór/KA hengdi ekki haus eftir að markið var dæmt af og skoruðu löglegt mark strax í næstu sókn.

„Það er rosalega mikill hugur og karakter í þessu liði. Þetta gaf okkur smá búst og við sáum að þetta væri hægt og trúðum enn meira á það að við gætum jafnað. Það er gaman að sjá hvað það er mikill hugur í svona ungu og efnilegu liði," sagði Sandra.

Þór/KA vildi hefna fyrir 5-4 tap í Eyjum í fyrri umferðinni.

„Það var mjög mikil særindi eftir fyrri leikinn þannig við vildum extra mikið vinna í dag. Það var klárlega upplagið að ná í þrjú stig í leiknum. Við börðumst og settum effort í leikinn og það skilaði okkur stigi og við tökum því," sagði Sandra.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner