Baleba fer ekki til Man Utd í sumar - Newcastle enn í framherjaleit - Ederson til Galatasaray?
Guðni meyr: Stoltur að því að vera FH-ingur
Nik eftir sigur í úrslitaleiknum: Þetta er ótrúlegt
Nik notaði enskt máltæki - „Sagan er bara sagan"
Ætla ekki tómhent heim fjórða árið í röð - „Það er ansi erfitt"
FH aldrei verið í þessum sporum áður - „Vonandi verður Nik í stuði"
Donni skýtur á Útlendingastofnun: Fásinna og sorglegt að þetta strandi á ríkisstofnun
Óli Kristjáns: Með verri frammistöðum hjá Þróttaraliðinu í ár
Viktor Karl: Komum ferskir inn í seinni en það var eiginlega bara of seint
Dóri Árna: Við hefðum þurft að vera betri
Fyrirliðinn róar taugar stuðningsmanna - „Byrjunin frekar en toppurinn"
Alli Jói: Skilst að við hefðum átt að falla, enda í neðsta sæti og ekki vinna leik
Siggi Höskulds: Fannst við stúta þeim í 80 mínútur
Halli Hróðmars: Það var ákveðið andleysi
Haraldur Freyr: Sigurinn hefði getað endað stærri
Matti Guðmunds: Jordyn Rhodes komin í toppform og með sjálfstraust
Úlfa Dís: Prófa alltaf að skjóta þegar ég er með pláss
Jóhann Birnir: Þýðir ekkert fyrir okkur að horfa á töfluna
Venni: Við erum ekki það litlir að við þorum ekki að horfa á toppinn
Jordyn Rhodes: Fyrsta þrennan á ferlinum
Kom af bekknum og varð hetja Þróttara - „Erfitt fyrir Venna að velja"
   sun 15. september 2013 16:22
Hafliði Breiðfjörð
Sandra: Erum orðnar eldri, reyndari og þroskaðri og betri í fótbolta
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
,,Þetta var geðveikt, alveg framar vonum hvernig við spiluðum í dag og náðum að klára þetta stórt. Ég er smá hissa en samt ekki miðað við hvernig við höfum spilað í sumar," sagði Sandra Sigurðardóttir markvörður Stjörnunnar eftir 6-0 sigur á Breiðabliki í dag en liðið vann alla 18 leiki sumarsins.

Sandra hefur verið lengi hjá Stjörnunni og upplifað verri tíma þar sem ýmislegt hefur gengið á og svo í dag þar sem allt virðis vel gert og árangurinn skilar sér í kjölfarið.

,,Við erum orðnar eldri, reyndari og þroskaðri og betri í fótbolta. Svo er kominn meiri agi í þetta og við stefnum hærra. Við erum þroskaðri."

Nánar er rætt við Söndru í sjónvarpinu að ofan en hún stefnir á að vinna tvöfalt næst og ná árangri í Meistaradeildinni.
Athugasemdir
banner