Garnacho vill ekki til Arabíu - Bayern gæti reynt við Trossard - Ferguson hefur gert munnlegt samkomulag við Roma
Áhyggjulaus þrátt fyrir tvö töp í röð -„Skagamenn verða að eiga það við sjálfan sig“
Alex Freyr: Viljum enda í topp 6
Jökull: Vorum hægir og fyrirsjáanlegir
Spenntur fyrir nýjum leikmanni sem verður kynntur á morgun
Höskuldur: Verður allt annar leikur hér á Kópavogsvelli
„Búnir að fá æfingu í því í 11 leikjum af 14"
Skoraði sitt fyrsta mark á ferlinum með skoti fyrir aftan miðju
Siggi Hall: Þeir brotnuðu og við gengum á lagið
Haddi eftir 5-0 tap: Svekktir fyrsta klukkutímann á leiðinni heim
Björn Daníel skaut á „gömlu kallana“ í Stúkunni - „Aldrei spilað á svona góðu grasi“
Kjartan Henry: Hlakka til að horfa á leikinn aftur
Gústi Gylfa: Eins og Þorgrímur Þráins sagði, varnarleikur vinnur leiki
„Örugglega það besta sem ég hef séð frá honum síðan ég kom"
Rúnar: Ætlum ekki að fara grenja yfir því að hafa tapað
Partí á Ísafirði í kvöld - „Vonandi sletta þeir aðeins úr klaufunum"
Alli Jói: Pabbi hringdi í mig og skammaði mig eftir leik
Fyrsta tap ÍR: „Helvíti gróft ef að eitt tap í tólf leikjum sitji þungt í mönnum"
Hemmi fékk góða afmælisgjöf: „Hún gat ekki verið betri"
Reynir Freyr: Gefur okkur mikið að fá Jón Daða
Gunnar Guðmunds: Við erum búnir að fá okkur alltof mörg mörk úr föstum leikatriðum
   mán 16. september 2024 22:45
Sölvi Haraldsson
Daði: Ólýsanleg tilfinning
Daði Berg.
Daði Berg.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Bara geggjað að enda tímabilið sem deildarmeistarar og eiga heimaleikjaréttinn ef þetta verður eitthvað tæpt í lokin.“ sagði Daði Berg Jónsson eftir 6-0 sigur á Fylki.


Lestu um leikinn: Fylkir 0 -  6 Víkingur R.

Daði var mjög ánægður með byrjunina á leiknum.

Já þegar þú ert komin í 2-0 eftir 10 mínútur er erfitt að koma til baka eftir það. Við vorum bara klárir frá fyrstu mínútu.

Daði skoraði sitt fyrsta deildarmark í dag en hann er gífurlega ánægður með markið.

Tilfinningin að skora fyrsta deildarmarkið mitt er ólýsanleg. Þetta er búið að taka smá tíma, þetta er búið að leggja lengi loftinu en þetta er bara geggjað.

Hvernig leggst þessi úrslitakeppni í Daða og möguleikinn um úrslitaleik á heimavelli í lokin við Breiðablik.

Það er geggjað, þess vegna er þessi úrsltakeppni sett upp, svo það verði spennandi leikir. Þetta á að vera smá spennandi og fá fólk til að horfa, ég er gríðarlega spenntur.

Næst er bikarúrslitaleikur framundan hjá Víkingum.

Við erum klárir. Það eru tveir mánuðir síðan undanúrslitaleikurinn var og við erum búnir að undirbúa okkur vel fyrir þetta. Við erum bara klárir á móti KA og sýna hvað við getum.“ sagði Daði að lokum.

Viðtalið við Daða Berg má hlusta á í heild sinni í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner