Bayern München gæti gert óvænt tilboð í Rashford - Liverpool hafnaði fyrirspurn Bayern um Díaz og ætlar ekki að selja hann
Kiddi Freyr: Ég kann þetta ennþá
Jökull: Ætluðum okkur alla leið en gerðum ekki nóg
Túfa: Lagt mikla vinnu til að verða liðið sem keppir aftur um titla
Óskar: Alltaf gaman að vera í besta liðinu á Íslandi
Bjarni Jó: Mikil reisn í þessu hjá Jóni Daða
Formaðurinn í skýjunum: Stærstu skipti í sögu félagsins
Tómas Þórodds: Jón Daði ekta karakter til að koma heim
Ítarlegt viðtal við Jón Daða - „Sú tilhugsun sat ekki nægilega vel í mér"
Þakklátur Fram fyrir tækifærið - „Sé mig spila lengur á Íslandi"
„Simon er eitthvað rugl góður og Fred líka"
Vann kapphlaupið við tímann - „Búin að leggja ógeðslega mikið á mig"
Gætu ekki beðið um betra umhverfi - „Sagði við Hafrúnu að núna væri þetta að gerast"
Eru fjórar hjá sama félaginu - „Er heppin með það"
Karólína Lea gefur ekkert upp þrátt fyrir háværar sögur
Maggi Már: Mér fannst við vera betri
Óskar Hrafn: Vonaði að það væri undantekningin sem sannaði regluna
Sölvi um Óskar Borgþórs: Bara "no comment"
Nikolaj Hansen: Ég er framherji og vil skora mörk
Heimir Guðjóns: Eigum ekki að fá á okkur mörk úr föstum leikatriðum
Morten Ohlsen eftir tap Vestra: Okkur var refsað
   lau 18. september 2021 16:51
Þorgeir Leó Gunnarsson
Kári Steinn: Við förum ekki í leiki til að tapa
6-1 tap.
Lengjudeildin
Kári Steinn miðjumaður Aftureldingar
Kári Steinn miðjumaður Aftureldingar
Mynd: Raggi Óla
Kári Steinn Leikmaður Aftureldingar var vonsvikinn eftir leik Fram og Aftureldingar í 22.umferð Lengjudeildar karla í dag. Afturelding tapaði leiknum 6-1 og er þetta annan leikinn í röð sem mosfellingar tapa stórt. Hver vegna tapaði Afturelding þessum leik?

„Hugsunarleysi í teignum myndi ég segja. Fannst við ekkert spila eitthvað hræðilega illa þó við létum Fram vera með boltann. Við erum alltof seinir í teignum og búnir að vera síðustu tvo leiki. Sagði Kári beint eftir leik.

Lestu um leikinn: Fram 6 -  1 Afturelding

Nánar er rætt við Kára í viðtalinu hér fyrir ofan en þar er hann meðal annars spurður út í næsta tímabil, eigin frammistöðu í ár og varnarleikinn hjá liðinu í sumar.
Athugasemdir