6-1 tap.

Kári Steinn Leikmaður Aftureldingar var vonsvikinn eftir leik Fram og Aftureldingar í 22.umferð Lengjudeildar karla í dag. Afturelding tapaði leiknum 6-1 og er þetta annan leikinn í röð sem mosfellingar tapa stórt. Hver vegna tapaði Afturelding þessum leik?
„Hugsunarleysi í teignum myndi ég segja. Fannst við ekkert spila eitthvað hræðilega illa þó við létum Fram vera með boltann. Við erum alltof seinir í teignum og búnir að vera síðustu tvo leiki. Sagði Kári beint eftir leik.
„Hugsunarleysi í teignum myndi ég segja. Fannst við ekkert spila eitthvað hræðilega illa þó við létum Fram vera með boltann. Við erum alltof seinir í teignum og búnir að vera síðustu tvo leiki. Sagði Kári beint eftir leik.
Lestu um leikinn: Fram 6 - 1 Afturelding
Nánar er rætt við Kára í viðtalinu hér fyrir ofan en þar er hann meðal annars spurður út í næsta tímabil, eigin frammistöðu í ár og varnarleikinn hjá liðinu í sumar.
Athugasemdir