Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   mán 22. maí 2023 17:30
Fótbolti.net
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Einn besti leikmaður sem ég hef séð
Mynd: Getty Images
Það er nóg að gera á skrifstofu Fótbolta.net um þessar mundir! Evrópuboltinn er að klárast og íslenski boltinn kominn á gott skrið.

Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

  1. Guardiola: Einn besti leikmaður sem ég hef séð í lífinu (mið 17. maí 23:36)
  2. Arnar hrærður yfir ummælum Heimis - „Vorum algjörar píkur í fyrra" (mán 15. maí 12:11)
  3. „Þá er hann að fá samning sem ég myndi aldrei í lífinu fá" (mið 17. maí 15:00)
  4. Albert fékk far heim með stuðningsmanni og gaf honum treyju (mán 15. maí 19:25)
  5. Sjáðu atvikið: Átti mark Cody Gakpo að standa? (lau 20. maí 16:22)
  6. Sara sögð hafa lent upp á kant við liðsfélaga sína (lau 20. maí 08:58)
  7. Rauða stjarnan lætur Milos fara (Staðfest) (fim 18. maí 19:20)
  8. Agbonlahor hnýtir í Klopp - „Kæmi ekki á óvart ef hann yrði rekinn“ (lau 20. maí 20:42)
  9. Sjáðu atvikið umtalaða - „Verðum að fá að heyra hvað gerðist" (þri 16. maí 11:13)
  10. Fjórir leikmenn fara frá Liverpool (Staðfest) (mið 17. maí 16:22)
  11. „Andskotinn, hvað gerði hann núna?" (fim 18. maí 15:32)
  12. Toney dæmdur í átta mánaða bann (Staðfest) (mið 17. maí 16:03)
  13. Þetta er bara helvítis fótbolti! (fim 18. maí 11:28)
  14. Haaland lurkum laminn eftir Mina (mán 15. maí 12:00)
  15. Sjáðu markið: Svakalegt mark Óskars frá miðju (fim 18. maí 18:37)
  16. Arnar biðst afsökunar: Ekki eðlilega hallærisleg ummæli (þri 16. maí 08:46)
  17. Gunnar Magnús mjög ósáttur: Það er árið 2023 (mið 17. maí 23:30)
  18. „Ég hreinlega veit ekki af hverju Ancelotti gerir þessa breytingu" (mið 17. maí 18:26)
  19. Finnur Orri baðst afsökunar - Gísli ekki brotinn en á leið í aðra myndatöku (mán 15. maí 11:27)
  20. Ekkert að því að spila í Evrópudeildinni - „Getum ekki sagt að þetta sé í lagi“ (lau 20. maí 18:54)

Athugasemdir
banner
banner
banner