Everton ætlar að fá Chukwueze - Man Utd reynir að sannfæra Davies - Arsenal gæti fengið Vlahovic á góðu verði
Brynjar Björn: Ég hætti hérna eftir tímabilið
Óskar Hrafn: Fótbolti er núvitund
Þorsteinn Aron: Þriðja sigurmarkið á þessu tímabili
Rúnar ósáttur við ákvörðun HK: Við reynum að vera heiðarlegir
Ómar: Ekki okkar að kasta honum til þeirra á svona augnabliki
Mathias Præst: Ein mynd skiptir ekki öllu máli
Jökull: Nánast bara eitt lið á vellinum
Dóri Árna: Hvað er í gangi hérna?
Höskuldur um komandi úrslitaleik: Ánægður að við þurfum að sækja sigur
Elfar Árni: Tækifærin verið of fá fyrir minn smekk
Davíð Smári: Létum þá líta út eins og Barcelona árið 2009
Skilur ekki á hvað var dæmt - „Þetta átti að vera mark“
Tufa: Alvöru sigurvegarar standa upp þegar þeir eru kýldir í magann
Segir að Viðar hafi verið í banni - Einungis fengið eitt spjald
Djuric: Ótrúlegasta sem ég hef spilað í
Heimir: Ekkert sérstakt að eiga met sem verður aldrei slegið í því að vera lélegur
Arnar orðlaus: Eiginlega ekki hægt að segja neitt
Sindri Kristinn: Hann setur hann yfirleitt í vinkilinn þannig ég ætlaði að láta mig flakka þar
Jón Þór brjálaður: Er verið að gera grín að okkur?
Gylfi Þór: Það gæti orðið minn síðasti leikur
banner
   mán 26. maí 2014 21:50
Arnar Daði Arnarsson
Gulli Gull: Breiðablik - Augnablik er draumaleikur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Gunnleifur Gunnleifsson markvörður Breiðabliks stóð í ströngu í kvöld þegar Breiðablik komst áfram í bikarnum með 2-1 sigri á HK. Sannkallaður grannaslagur í 32-liða úrslitum Borgunarbikarsins.

Lestu um leikinn: HK 1 -  2 Breiðablik

Þetta var annar leikur liðanna í bikarnum á jafn mörgum árum, í fyrra unnu Breiðablik nokkuð þæginlegan 4-0 sigur en það var annað upp á teningnum í kvöld, því Breiðablik þurftu að hafa sig alla við í leiknum,

,,Það er allt annað yfirbragð á HK núna finnst mér. Stjórnin, Þórir Bergsson og félagar hafa gert frábæra hluti og ráðið frábæra þjálfara og það eru gamlar glæðir að lifna við," sagði fyrrum HK-ingurinn sem fannst sigurinn sanngjarn,

,,Við bjuggumst við, þá láu þeir þétt til baka og beittu skyndisóknum. Á meðan við þurftum að leysa það að skapa okkur færi. Við sköpuðum okkur ekki mörg færi en við náðum að skora tvö mörk á 90 mínútum."

Enn er eitt Kópavogslið eftir í bikarnum, 4.deildarlið Augnabliks sem mætir Keflavík í 32-liða úrslitum. Gunnleifur telur að það gæti orðið draumaleikur að mæta þeim í 16-liða úrslitum.

,,Er það ekki draumaleikurinn fyrir alla Kópavogsbúa? Breiðablik - Augnablik, ég held það," sagði Gunnleifur léttur í bragði.

Viðtalið í heild sinni er hægt að sjá í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner