PSG í baráttuna um Trent - Liverpool hefur áhuga á Dedic - Perez undirbýr stjóraskipti
   mán 28. október 2024 18:00
Elvar Geir Magnússon
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Grænu brettin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

Það var mikil spenna fyrir úrslitaleik Bestu deildarinnar og Víkingur vann frækinn Evrópusigur. Þetta og meira á lista vikunnar.

  1. Víkingur ætlar að kæra Breiðablik til KSÍ - tjón upp á 1,5 milljón (sun 27. okt 13:17)
  2. „Mistökin sem þeir gera voru að kaupa ekki Orra Stein" (þri 22. okt 11:30)
  3. Gylfi ósammála rökum Hareide (mán 21. okt 15:30)
  4. Máluðu brettin græn í skjóli nætur (sun 27. okt 11:38)
  5. Andrúmsloftið þungt á Akranesi - „Aron hreyfðist ekki einu sinni" (mán 21. okt 15:00)
  6. Ungur leikmaður Man Utd sem er orðið ómögulegt að hundsa (fim 24. okt 11:13)
  7. Segir að Gylfi hafi verið mjög áhugasamur um KFA (fös 25. okt 12:07)
  8. Segir að þjálfari Cercle hafi mátt fórna leiknum gegn Víkingi (fim 24. okt 14:34)
  9. 62 milljónir í kassann hjá Víkingi og Ísland nálgast næsta flokk (fim 24. okt 16:40)
  10. Orri Sigurður um hegðun Þorra: Þvílíkur ræfill (mán 21. okt 11:30)
  11. Arnar: Þetta lýsir lúsershátt belgískra blaðamanna (fös 25. okt 19:00)
  12. Víkingar að hlaða upp brettum - Blikar fyrir aftan endalínu (mið 23. okt 14:07)
  13. Leifur niðurbrotinn eftir skell og fall: Mér líður hræðilega (lau 26. okt 20:51)
  14. Spilar í Bestu eftir rúman áratug í atvinnumennsku - „Stoltur af sjálfum mér að hafa náð því" (mið 23. okt 11:14)
  15. Benoný búinn að bæta markametið (lau 26. okt 15:37)
  16. Pétur Péturs hættur með Val (Staðfest) (sun 27. okt 15:45)
  17. Akureyringar dæmdir til að borga ferðakostnað Stjörnustráka (mán 21. okt 20:30)
  18. Kallaði Haaland viðundur - „Hefði tognað í nára við að reyna þetta“ (mið 23. okt 21:57)
  19. Trúðalestarborði stuðningsmanna Blika vekur athygli - „Það eru allir vondir við okkur" (sun 27. okt 18:31)
  20. Segir Víkinga taktískt 10 sinnum betri - „Sannar sig enn og aftur sem æðislegur þjálfari" (fim 24. okt 23:26)

Athugasemdir
banner