sun 20.ágú 2017 11:10
Magnús Már Einarsson
Kristó Sigurgeirs spáir í 16. umferđ Pepsi-deildarinnar
watermark Kristófer Sigurgeirsson.
Kristófer Sigurgeirsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark Patrick Pedersen og Guđjón Pétur Lýđsson verđa í stuđi saman gegn Grindavík samkvćmt spá Kristófers.
Patrick Pedersen og Guđjón Pétur Lýđsson verđa í stuđi saman gegn Grindavík samkvćmt spá Kristófers.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Guđlaugur Baldursson fékk engan réttan ţegar hann spáđi í leikina í 15. umferđ Pepsi-deildarinnar. Laugi tippađi á fimm leiki en ekki sex ţar sem leik FH og Fjölnis var frestađ.

Kristófer Sigurgeirsson, ţjálfari Leiknis R, spáir í leikina í sextándu umferđinni í dag og á morgun. Leikirnir ţar eru einnig fimm ţar sem leik KR og FH var frestađ.

ÍA 2 - 2 ÍBV (16:00 í dag)
Ţví miđur fyrir bćđi liđ ţá endar ţessi í jafntefli. Stađan verđur 1-1 á 90. mín eftir mörk frá Arnari Má (ÍA) og Pablo Punyed (ÍBV). Gunnar Heiđar skorar svo á 92. mín og ÍBV-arar halda ađ ţetta sé komiđ. En Viktor Margeirs tekur eina sleggju af 40 metrunum sem fer beint í „Upper 90“, leikur flautađur af.

Víkingur R. 1 - 2 KA (18:00 í dag)
Ţađ verđur mikil dramatík í Víkinni en bćđi liđ eru gríđarlega föst fyrir. Ţađ verđur nóg ađ gera hjá dómara leiksins ađ lyfta spjöldum. Ţó svo bćđi liđ láti finna fyrir sér ţá spila ţau skemmtilegan bolta og verđur ţetta hin mesta skemmtun og fćr titilinn „Mest fyrir peninginn“ eftir umferđina. Arnţór Ingi skorar fyrir Víkinga og Elfar Árni og Ásgeir Sigurgeirs fyrir KA.

Víkingur Ó 0 - 2 Breiđablik (18:00 í dag)
Blikarnir munu hreinlega klára ţennan leik. Vísu vont ađ vera án Kidda og Arnţórs, en eins og góđur mađur sagđi ţá er „Eins manns dauđur, annars manns brauđur“ og skora Bjarnasynir Aron og Ernir mörkin. Guđmundur Steinn lćtur Gulla verja víti frá sér.

Valur 4 - 1 Grindavík (19:15 á morgun)
Ţví miđur fyrir vin minn Óla Stefán ţá verđa Valsarar í feiknarstuđi í ţessum leik. Valur á teppinu er eitthvađ sem allir hrćđast og munu ţeir leika á alls oddi. Guđjón Pétur verđur ađ vanda í ađal hlutverki en samvinna hans og Patrik Pedersen í ţessum leik verđur eins góđ og glassúr á snúđ. Patrik 2 mörk, GPL 1 og Orri Sigurđur finnur engan til ađ gefa á og tekur sitt annađ skot á ferlinum. No brainer ađ Andri Rúnar skorar eftir sendingu frá Alexander Veigari fyrir Grindavík.

Stjarnan 1 - 3 Fjölnir (19:15 á morgun)
Hér vćri auđvelt ađ henda í heimasigur enda Stjarnan međ ótrúlega gott liđ, en ţađ er eitthvađ sem segir mér ađ Pústarinn (Ágúst Gylfason) komi međ masterplan í ţennan leik, hendi í eitthvađ alveg nýtt leikkerfi og allt gengur upp. Óttar Bjarni skorar fyrir Stjörnuna eftir mikinn einleik hjá Hilmari Árna. Ţórir Guđjóns verđur međ tvennu og Ingimundur Níels potar inn einum á fjćrstönginni.

Sjá einnig:
Aron Sigurđarson - 4 réttir
Hjörtur Hjartarson - 4 réttir
Ingólfur Sigurđsson - 4 réttir
Rikki G - 4 réttir
Benedikt Bóas og Stefán Árni - 3 réttir
Egill Ploder - 3 réttir
Halldór Jón Sigurđsson - 3 réttir
Einar Örn Jónsson - 2 réttir
Lárus Orri Sigurđsson - 2 réttir
Tryggvi Guđmundsson - 2 réttir
Sóli Hólm - 2 réttir
Hörđur Björgvin Magnússon - 1 réttur
Kjartan Atli Kjartansson - 1 réttur
Guđlaugur Baldursson - 0 réttir
Hjálmar Örn Jóhannsson - 0 réttir
Pepsi-deild karla
Liđ L U J T Mörk mun Stig
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
fimmtudagur 11. október
A-karla 2018 vináttulandsleikir
00:00 Frakkland-Ísland
Stade du Roudourou
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía