Cunha og Sane orðaðir við Arsenal - Gabriel til Sádi? - Mainoo gæti farið og Bellingham komið - Isak fær væna launahækkun
Orri Sigurður: Erum bara búnir að tapa einum eða tveimur leikjum í allan vetur
Segir leikinn hafa farið í rugl: „Skilst að hann hafi bara kýlt hann í andlitið"
Túfa segist ekki vera að leita að markverði: „Þarf ekki að spá hvort dómurinn var réttur eða rangur"
Ferðast með bát í heimaleikina - „Tilbúinn að spila allsstaðar"
Þórir Jóhann: Var súrt að þurfa að sitja heima
Hungur og HM draumar í Aroni Einari - „Góður vinur minn Aron Pálmars talaði um það sama“
Orri nýr fyrirliði Íslands: Mjög stoltur og hlakka til að leiða strákana
Eyþór Wöhler: Ég ætla bara að þegja
Óskar Hrafn: Við gerðum bara ekki nóg til að verðskula eitthvað
Árni Guðna: Ætlum að halda Bestu deildar standard
Fréttamannafundur Arnars í heild
Fór aðra leið en félagarnir - Tilbúinn í hörkuna á Skaganum
Þorri Mar: Það birtir alltaf til og núna skín Stjarnan
Steini: Sýndi að þær voru hræddar við að við myndum nálgast markið
Karólína eftir naumt tap: Þær voru orðnar drullu pirraðar
Ingibjörg: Héldum áfram að reyna og ég er stolt af því
„Henda sér niður við allt og væla yfir öllu“
Sölvi: Víkingstreyjan fer honum einstaklega vel
Kári: Hann vildi meina að nú væri kominn tími á að reyna þetta aftur
Gylfi um síðustu daga og skiptin umtöluðu - „Kári gefst greinilega ekki upp"
   lau 01. október 2022 17:10
Brynjar Óli Ágústsson
Sandra María um sína framtíð: Það er stefnan eins og er
<b>Sandra María Jessen, leikmaður Þór/KA</b>
Sandra María Jessen, leikmaður Þór/KA
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Bara svekkjandi, auðvitað vildum við vinna í dag.'' segir Sandra María Jessen, leikmaður Þór/KA, eftir 3-2 tap gegn KR í lokaumferð Bestu deild kvenna.


Lestu um leikinn: KR 3 -  2 Þór/KA

„Mér fannst við byrja af krafti og skapa okkur mikið af færum í byrjun, en náðum ekki að koma boltanum í netið. Síðan var smá kjaftshögg þegar þær skoruðu og bættu síðan öðrum við og ég held að það hafi verið erfitt fyrir hausinn á okkur. Við komum sterkar inn í seinni hálfleikinn og jöfnuðum hratt, en einhvervegin aftur fáum við aftur á okkur víti og aftur slegjið okkur í andlitið,''

„Við klárlega áttum að skora fleiri og ég persónulega átti líka að klára eitt. Ég ætla ekki að skrá þetta á karakters leysi eða vanmat, þetta var bara ekki okkar dagur í dag,''

„Þetta er fyrsta tímabilið mitt eftir barnsburð og margt jákvætt varðandi það, en aftur á móti set ég á mig stærri markmið og geri meiri kröfur á sjálfan mig,''

„Við erum með flottan ungan hóp og við erum að byggja og gera betur,''

Sandra var spurð út í hvort hún haldi áfram hjá Þór/KA eftir tímabilið.

„Ég er ennþá samningsbundin Þór/KA, þannig það er stefnan eins og er.'' segir Sandra María í lokinn. 

Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner