Tottenham og Newcastle hafa áhuga á Grealish - Newcastle bjartsýnt á að fá Guehi - Elanga í læknisskoðun
Einar Guðna þurfti ekki að hugsa málið - „Algjört draumastarf"
Halli: Er ekkert í þessu til að hefna fyrir eitt né neitt
Halli Hróðmars: Orðið ansi þungt leik eftir leik
Úlfur Ágúst: Ég reyndi og sem betur fer fór hann inn
Jökull: Við vorum líklegri og sköpuðum betri færi
Heimir Guðjóns: Vítið sem Stjarnan fékk var rangur dómur
„Ekki búin að því og ég veit ekki hvort maður muni gera það"
Svaf ekki mikið - „Þurfum að nota þetta sem spark í rassinn"
Sár, svekkt og leið - „Ég er ekki sú ferskasta núna"
„Þetta er ekki upplifun sem ég hef fengið áður"
Steini: Ég er með samning áfram
Guðrún: Mikið af knúsum og ekki mikið af orðum
Cecilía: Leiðinlegt að hafa ekki gert meira fyrir þau
Karólína Lea: Það er langt síðan ég hef grenjað svona
Magnað viðtal við Glódísi - „Mun aldrei fyrirgefa mér það"
Ingibjörg meyr: Við ætlum að fokking vinna Noreg
Dagný: Ég hefði viljað ná að brjóta
Haddi: Ég skil ekki af hverju allir efast um Viðar
Ívar Örn: Það fer okkur mjög vel að spila hér í Laugardalnum
Grímsi: Vonandi er stíflan brostin sem ég er búinn að vera að glíma við
   lau 01. október 2022 17:10
Brynjar Óli Ágústsson
Sandra María um sína framtíð: Það er stefnan eins og er
Kvenaboltinn
<b>Sandra María Jessen, leikmaður Þór/KA</b>
Sandra María Jessen, leikmaður Þór/KA
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Bara svekkjandi, auðvitað vildum við vinna í dag.'' segir Sandra María Jessen, leikmaður Þór/KA, eftir 3-2 tap gegn KR í lokaumferð Bestu deild kvenna.


Lestu um leikinn: KR 3 -  2 Þór/KA

„Mér fannst við byrja af krafti og skapa okkur mikið af færum í byrjun, en náðum ekki að koma boltanum í netið. Síðan var smá kjaftshögg þegar þær skoruðu og bættu síðan öðrum við og ég held að það hafi verið erfitt fyrir hausinn á okkur. Við komum sterkar inn í seinni hálfleikinn og jöfnuðum hratt, en einhvervegin aftur fáum við aftur á okkur víti og aftur slegjið okkur í andlitið,''

„Við klárlega áttum að skora fleiri og ég persónulega átti líka að klára eitt. Ég ætla ekki að skrá þetta á karakters leysi eða vanmat, þetta var bara ekki okkar dagur í dag,''

„Þetta er fyrsta tímabilið mitt eftir barnsburð og margt jákvætt varðandi það, en aftur á móti set ég á mig stærri markmið og geri meiri kröfur á sjálfan mig,''

„Við erum með flottan ungan hóp og við erum að byggja og gera betur,''

Sandra var spurð út í hvort hún haldi áfram hjá Þór/KA eftir tímabilið.

„Ég er ennþá samningsbundin Þór/KA, þannig það er stefnan eins og er.'' segir Sandra María í lokinn. 

Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner