Salah aftur til Roma - Bruno Fernandes á förum? - Sterling til West Ham - Goretzka í enskt stórlið?
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
   lau 02. september 2017 19:30
Brynjar Ingi Erluson
Emil: Höfum allir átt betri daga
Icelandair
Emil Hallfreðsson í leiknum gegn Króatíu
Emil Hallfreðsson í leiknum gegn Króatíu
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Emil Hallfreðsson, leikmaður íslenska landsliðsins, var svekktur í leikslok eftir 1-0 tapið gegn Finnlandi í kvöld. Liðið náði sér aldrei í gang.

„Þetta var klárlega ekki nógu góður leikur enda töpuðum við, það vantaði einhvern kraft í okkur í kvöld og ég hef engar útskýringar á af hverju það er en því miður fór sem fór og við verðum að hugsa um leikinn á móti Úkraínu," sagði Emil.

Eina mark leiksins kom úr aukaspyrnu í byrjun leiks en það var draumamark hjá Finnum.

„Þetta var flott mark hjá honum, setti hann bara í skeytin. Eftir það erum við að reyna að ná inn marki allan leikinn og fengum færi, þeir líka en þetta var barátta eftir það."

„Við höfum allir átt betri daga og við þurfum að laga þetta fyrir næsta leik."


Næsti leikur er gegn Úkraínu á Laugardalsvellinum en íslenska liðið fylgist nú með úrslitum úr öðrum leikjum í riðlinum.

„Eru ekki leikir á eftir? Sjáum hvernig riðillinn lítur út eftir þá leiki sem eiga eftir að spilast. Við verðum að ná sigri á heimavelli á móti Úkraínu og við erum ákveðnir í að reyna að ná því," sagði hann í lokin.
Athugasemdir
banner
banner