Íslenski boltinn stal senunni þegar kom í lestri á fréttum hér á Fótbolti.net í síðustu viku. Þjálfara var sagt upp, annar hætti og sá þriðji fær ekki nýjan samning.
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.
- Davíð Smári hættur með Vestra (mán 29. sep 18:46)
- Gunnar Heiðar: Var búinn að stilla upp lögfræðingum sem voru tilbúnir að fara í þann slag (þri 30. sep 17:02)
- Beard féll fyrir eigin hendi (mán 29. sep 13:43)
- Davíð Smára var sagt upp - „Sökudólgur í því að hafa sett viðmið Vestra á allt annan stað en þau voru áður" (þri 30. sep 10:16)
- „Hversu lélegur er þessi nýi markvörður?" (fös 03. okt 12:30)
- FH búið að ráða þjálfara - Nokkrar ástæður fyrir breytingunum (mið 01. okt 14:20)
- Útskýrir hvers vegna Davíð Smári var látinn fara (mið 01. okt 12:00)
- Hver mun taka við FH? - Tvö nöfn eru helst nefnd (mið 01. okt 09:00)
- Davíð Smári hissa á spurningu fréttamanns (þri 30. sep 13:30)
- Skýtur á landsliðsfyrirliðann - „Þarf að eyða meiri tíma í ræktinni" (fös 03. okt 16:52)
- Jói Kalli að taka við FH - Á heimleið af fjölskylduástæðum? (fim 02. okt 11:24)
- Fyrirliðinn segir stöðuna skelfilega - „Auðvitað er maður skíthræddur um að falla með KR“ (lau 04. okt 16:47)
- „Þvílík kaup!“ - Sævar Atli kominn með fimm Evrópumörk (fim 02. okt 19:49)
- Segir fall blasa við KR - „Það er búið að heilaþvo alla þarna í Vesturbænum“ (fim 02. okt 13:50)
- Yfirgefur Fram og verður yfirmaður fótboltamála hjá Val (mán 29. sep 10:32)
- Sóknarmenn Liverpool „gagnslausir“ og Wirtz týndur (sun 05. okt 10:56)
- Tíu þjálfarar sem Breiðablik og Þróttur gætu horft til (mán 29. sep 14:50)
- Heimir ræðir ákvörðun FH: Ef ég hefði tekið þann pólinn í hæðina væri liðið að falla (fös 03. okt 09:00)
- Í beinni - Arnar opinberar landsliðshópinn (mið 01. okt 11:10)
- Jökull: Mjög erfitt að rökstyðja af hverju hann er ekki í U21 (lau 04. okt 23:15)
Athugasemdir