Santos, Baleba, Wharton, Anderson, Gallagher og Stiller á lista Man Utd - Rashford vill ganga alfarið í raðir Barcelona
Diljá um óvenjulegu bekkjaraðstöðuna - „Þetta var skrítið“
Sveindís: Veit ekki hvað þær voru að reyna taka úr þessum leik
Glódís Perla: Styrkleiki sem við höfum alltaf haft
Karólína: Þarf að drífa mig inn að fagna
Steini: Hann var búinn að lofa marki
Eric Garcia: Eiður var í einu sterkasta Barcelona liði sögunnar
Óli Valur um tímabilið: Maður lærir mest í mótlæti
Óli stoltur af frammistöðunni: Það er búið að ganga mikið á
Valgeir: Svekkjandi að hann hafi klúðrað á þessum tímapunkti
Karólína: Erfitt að skilja við liðið eftir EM
Glódís um sterka byrjun Bayern - „Á góðu róli en alltaf hægt að gera betur“
Steini býst við agressívum andstæðingum: Mætum til að spila til sigurs
Fóru tvisvar í mat fyrir leikinn - „Ógeðslega gaman"
Bjóst ekki við kallinu í landsliðið - „Mjög skemmtilegt símtal“
Segir lífið í Noregi frábært: Er náttúrulega að lifa drauminn
Vigdís í fyrsta sinn í hópnum - „Markmiðið frá því ég byrjaði í fótbolta“
Sveindís ánægð með Óla Kristjáns - „Mjög hávær og segir sínar skoðanir“
Ólafur Ingi: Pínu súrrealískt allt saman
Höskuldur um brottrekstur Dóra: Þetta var sjokkerandi
Sjáðu það helsta úr spænska: Dramatískur sigur Barcelona og tvö rauð í leik Real
banner
   sun 08. maí 2022 22:24
Arnar Laufdal Arnarsson
Bjarki Aðalsteins: Þetta var smá íslenskt
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Bjarki Aðalsteinsson fyrirliði Leiknismanna var virkilega öflugur í hjarta varnarinnar í kvöld þegar að Leiknir og Víkingur skildu jöfn 0-0 í 4. umferð Bestu Deildarinnar.

"Tökum þessu stigi, erfiður leikur blautt og mikil barátta í þessum leik, þetta var bara leikur sem við þurftum að grafa djúpt og djöflast aðeins" Sagði fyrirliðinn í viðtali eftir leik"

Vallaraðstæður voru ekki að bjóða upp á neina samba knattspyrnu í kvöld.

"Nei þetta var smá íslenskt en við hefðum kannski getað verið aðeins rólegri á boltann sérstaklega í fyrri og verið skynsamari og verið minna í þessum löngu boltum en veðrið var eins og það var og við gerðum okkar besta út frá því"


Lestu um leikinn: Leiknir R. 0 -  0 Víkingur R.

Tvö stig af tólf mögulegum eftir eftir fjóra leiki er uppskera Leiknismanna.

"Ekki uppskeran sem við vildum en mér finnst vera vaxandi í þessu hjá okkur og sérstaklega hægt að byggja ofan á þennan leik, þetta hjarta sem við sýndum og fara að sækja fleiri punkta í næstu leikjum"

Viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner