Man Utd með Stiller og Gallagher á blaði - Liverpool með augu á Semenyo - Newcastle vill fá Anderson aftur
Óli Valur um tímabilið: Maður lærir mest í mótlæti
Óli stoltur af frammistöðunni: Það er búið að ganga mikið á
Valgeir: Svekkjandi að hann hafi klúðrað á þessum tímapunkti
Karólína: Erfitt að skilja við liðið eftir EM
Glódís um sterka byrjun Bayern - „Á góðu róli en alltaf hægt að gera betur“
Steini býst við agressívum andstæðingum: Mætum til að spila til sigurs
Fóru tvisvar í mat fyrir leikinn - „Ógeðslega gaman"
Bjóst ekki við kallinu í landsliðið - „Mjög skemmtilegt símtal“
Segir lífið í Noregi frábært: Er náttúrulega að lifa drauminn
Vigdís í fyrsta sinn í hópnum - „Markmiðið frá því ég byrjaði í fótbolta“
Sveindís ánægð með Óla Kristjáns - „Mjög hávær og segir sínar skoðanir“
Ólafur Ingi: Pínu súrrealískt allt saman
Höskuldur um brottrekstur Dóra: Þetta var sjokkerandi
Sjáðu það helsta úr spænska: Dramatískur sigur Barcelona og tvö rauð í leik Real
Sjáðu það helsta úr ítalska: Como vann gegn Juventus
Freyr Sigurðsson: Æðislegt að spila með þeim
Jökull: Per tímabil hefur enginn afrekað meira
Rúnar Kristins: Engin brjálæðisleg gulrót
Siggi Hall: Ég er búinn að æfa heima
Túfa um Sigga Lár: Það er ekki í neinum klúbbi ég eða þú
   fös 09. september 2022 20:30
Unnar Jóhannsson
Guðni: Ótrúlegt að boltinn hafi ekki farið inn
Hvort við endum númer 1 eða 2 er aukatriði
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hulda Margrét

Guðni Eiríksson þjálfari FH var sáttur með hversu mörk færi liðið skapaði sér í kvöld. Eðlilega hefði hann viljað sjá að minnsta kosti eitt mark líta dagsins ljós.

„Við byrjuðum sloppy, Fylkir kom mér aðeins á óvart. Hrós á þær ég átti frekar von á því að þær myndu liggja tilbaka. Þær fóru í þau pláss sem ég hélt að þær myndu ekki sækja í." sagði Guðni

„Mér fannst í raun eitt lið á vellinum í seinni hálfleik þrátt fyrir eitt færi hjá Fylki. Ef maður er hreinskilinn þá er ótrúlegt að boltinn skuli ekki hafa farið inn en þetta er stundum svona." 


Lestu um leikinn: FH 0 -  0 Fylkir

FH-liðið fékk meira en 30 marktækifæri í kvöld.

„Einn af þessum dögum, ég væri ósáttari ef þú værir ekki með þessa tölfræði. Ef hún væri öfug, tvö marktækifæri. Það þýðir að við vorum að finna leiðina í gegnum Fylkisliðið sem hefur verið þétt tilbaka. En inn vildi boltinn ekki, því miður." 

Síðasti leikur deildarinnar verður við Tindastól

„Gleði og gaman, markmiðið númer 1,2 og 3 var að fara upp. Núna erum við bara að njóta og klára tímabilið á góðu nótunum. Verðum við númer 1 eða 2 er aukaatriði, það fara tvö lið upp og við erum annað þeirra. Markmiðinu er náð." 

Nánar er rætt við Guðna í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner