Sandra María: Gáfum líkama og sál en það skilaði engu
Hlín kom frábær inn - Svekkt með hlutverkið sitt
Sveindís: Hann kemur samt þegar ekkert er undir
Glódís svekkt: Leyfðum henni að gera nákvæmlega það sem hún vill
Guðrún: Fæ gæsahúð í hvert skipti
Ingibjörg lýsir sorgarferlinu - „Þetta er ömurleg tilfinning"
Dagný: Að öllum líkindum mitt síðasta Evrópumót
Tómas Bent: Hefði átt að troða inn þriðja markinu
Túfa ánægður eftir sannfærandi Evrópusigur: Það er gaman að vera Valsari
Eru 22 saman í Sviss - „Áfram Vestri og áfram Guðrún"
„Hætt að borða nammi í Tenerife ferðinni þegar hún var tíu ára"
GunnInga í bláa hafinu: Styðjum liðið okkar í blíðu og stríðu
„Eru geggjaðir karakterar og munu bíta fast frá sér“
Tólfan spáir sigri - „Hef bara séð eina Noregstreyju“
Fékk leyfi til að fljúga beint frá Albaníu til Sviss
Einar Guðna þurfti ekki að hugsa málið - „Algjört draumastarf"
Halli: Er ekkert í þessu til að hefna fyrir eitt né neitt
Halli Hróðmars: Orðið ansi þungt leik eftir leik
Úlfur Ágúst: Ég reyndi og sem betur fer fór hann inn
Jökull: Við vorum líklegri og sköpuðum betri færi
   fös 09. september 2022 20:30
Unnar Jóhannsson
Guðni: Ótrúlegt að boltinn hafi ekki farið inn
Hvort við endum númer 1 eða 2 er aukatriði
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hulda Margrét

Guðni Eiríksson þjálfari FH var sáttur með hversu mörk færi liðið skapaði sér í kvöld. Eðlilega hefði hann viljað sjá að minnsta kosti eitt mark líta dagsins ljós.

„Við byrjuðum sloppy, Fylkir kom mér aðeins á óvart. Hrós á þær ég átti frekar von á því að þær myndu liggja tilbaka. Þær fóru í þau pláss sem ég hélt að þær myndu ekki sækja í." sagði Guðni

„Mér fannst í raun eitt lið á vellinum í seinni hálfleik þrátt fyrir eitt færi hjá Fylki. Ef maður er hreinskilinn þá er ótrúlegt að boltinn skuli ekki hafa farið inn en þetta er stundum svona." 


Lestu um leikinn: FH 0 -  0 Fylkir

FH-liðið fékk meira en 30 marktækifæri í kvöld.

„Einn af þessum dögum, ég væri ósáttari ef þú værir ekki með þessa tölfræði. Ef hún væri öfug, tvö marktækifæri. Það þýðir að við vorum að finna leiðina í gegnum Fylkisliðið sem hefur verið þétt tilbaka. En inn vildi boltinn ekki, því miður." 

Síðasti leikur deildarinnar verður við Tindastól

„Gleði og gaman, markmiðið númer 1,2 og 3 var að fara upp. Núna erum við bara að njóta og klára tímabilið á góðu nótunum. Verðum við númer 1 eða 2 er aukaatriði, það fara tvö lið upp og við erum annað þeirra. Markmiðinu er náð." 

Nánar er rætt við Guðna í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner