Gallagher á lán til Man Utd? - Villa hefur áhuga á Johnson - Tottenham hefur hætt við að reyna að fá Semenyo
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
   fös 09. september 2022 20:30
Unnar Jóhannsson
Guðni: Ótrúlegt að boltinn hafi ekki farið inn
Hvort við endum númer 1 eða 2 er aukatriði
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hulda Margrét

Guðni Eiríksson þjálfari FH var sáttur með hversu mörk færi liðið skapaði sér í kvöld. Eðlilega hefði hann viljað sjá að minnsta kosti eitt mark líta dagsins ljós.

„Við byrjuðum sloppy, Fylkir kom mér aðeins á óvart. Hrós á þær ég átti frekar von á því að þær myndu liggja tilbaka. Þær fóru í þau pláss sem ég hélt að þær myndu ekki sækja í." sagði Guðni

„Mér fannst í raun eitt lið á vellinum í seinni hálfleik þrátt fyrir eitt færi hjá Fylki. Ef maður er hreinskilinn þá er ótrúlegt að boltinn skuli ekki hafa farið inn en þetta er stundum svona." 


Lestu um leikinn: FH 0 -  0 Fylkir

FH-liðið fékk meira en 30 marktækifæri í kvöld.

„Einn af þessum dögum, ég væri ósáttari ef þú værir ekki með þessa tölfræði. Ef hún væri öfug, tvö marktækifæri. Það þýðir að við vorum að finna leiðina í gegnum Fylkisliðið sem hefur verið þétt tilbaka. En inn vildi boltinn ekki, því miður." 

Síðasti leikur deildarinnar verður við Tindastól

„Gleði og gaman, markmiðið númer 1,2 og 3 var að fara upp. Núna erum við bara að njóta og klára tímabilið á góðu nótunum. Verðum við númer 1 eða 2 er aukaatriði, það fara tvö lið upp og við erum annað þeirra. Markmiðinu er náð." 

Nánar er rætt við Guðna í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner